Fréttasafn

Breytingar á lífeyrissjóðakerfi opinberra starfsmanna tóku gildi 1. júní

Með nýja kerfinu verður hægt að færa sig milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins án vandkvæða.
readMoreNews

Örugg og greið gagnasamskipti lífeyrissjóða - kynning

Kynning á Signet transfer lausn Advania á Grandhóteli 30. maí. Allt stefnir í að sú leið verði farin og er þess að vænta að kerfið verði komið í notkun hjá sjóðunum með haustinu.
readMoreNews

Breytingar á A-deild LSR og A-deild Brúar lífeyrissjóðs 1. júní

Kynningarfundur á Grandhóteli þar sem Vala Rebekka Þorsteinsdóttir hjá LSR og Þóra Jónsdóttir hjá Brú lífeyrissjóði kynntu væntanlegar breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna.
readMoreNews

Ætti að skipta um kúrs í lífeyrismálum og styrkja gegnumstreymið frekar en að auka vægi sjóðsöfnunar enn frekar?

– spyr Gylfi Magnússon dósent í Háskóla Íslands
readMoreNews

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins.
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður inn á fasteignaveðlán - framlenging

Í lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð er fyrra úrræði til ráðstöfunar viðbótarlífeyrissparnaðar framlengt til júníloka 2019.
readMoreNews

Tímamót í stjórnarkjöri

Tímamót urðu í kjöri nýrrar stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða á ársfundi sem haldinn var 23. maí. Arnar Sigurmundsson frá Vestmannaeyjum lét þá af stjórnarstörfum eftir að hafa setið í stjórninni samfleytt frá stofnun samtakanna árið 1999.
readMoreNews

Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið

Fréttabréfið er sent beint frá nýjum upplýsingavef Landssamtaka lífeyrissjóða - Lífeyrismál.is - til allra áskrifenda Vefflugunnar, starfsmanna lífeyrissjóða, stjórnarmanna og fjölmiðla. Hlutverk fréttabréfsins er að vekja athygli á nýju efni á Lífeyrismál.is en á vefnum er að finna ýmsan fróðleik um lífeyrismál, fréttir, greinar og viðtöl við fólk í leik og starfi. Hægt er að gerast áskrifandi á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Skipting lífeyrisréttinda er sannarlega athugunar virði fyrir hjón og sambúðarfólk

Lög leyfa að hjón eða sambýlisfólk skipti á milli sín lífeyrisréttindum eða eftirlaunum úr lífeyrissjóðum. Fæstir huga að slíku fyrr en við skilnað. Slíkir samningar geta verið sjálfsagðir í sumum tilvikum en skapað mismunun og því verið varasamir í öðrum tilvikum.
readMoreNews

Kynning á væntanlegum breytingum á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna á Grandhóteli 30. maí k. 12:00

Vala Rebekka Þorsteinsdóttir hjá LSR og Þóra Jónsdóttir hjá Brú lífeyrissjóði kynna breytingarnar og standa fyrir svörum. Þátttaka staðfestist á radstefna@ll.is
readMoreNews