Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið
Fréttabréfið er sent beint frá nýjum upplýsingavef Landssamtaka lífeyrissjóða - Lífeyrismál.is - til allra áskrifenda Vefflugunnar, starfsmanna lífeyrissjóða, stjórnarmanna og fjölmiðla. Hlutverk fréttabréfsins er að vekja athygli á nýju efni á Lífeyrismál.is en á vefnum er að finna ýmsan fróðleik um lífeyrismál, fréttir, greinar og viðtöl við fólk í leik og starfi. Hægt er að gerast áskrifandi á Lífeyrismál.is.
18.05.2017