Félagsmálaskóli alþýðu, í samstarfi við LL, stóð föstudaginn 3. febrúar fyrir námskeiði um samfélagsmiðla sem starfsmenn lífeyrissjóðanna sóttu.
Þar kynnti Þorsteinn Mar heim samfélagsmiðlanna Facebook, Twitter, Instagram, Snapchat og fleiri og ræddi kosti þess og galla fyrir lífeyrissjóðina að nýta þessa vinsælu miðla.
Námskeiðið var vel sótt og góðum rómur gerður að fyrirlestri Þorsteins.