Fréttasafn

Samantekt yfir stöðu íslenskra lífeyrissjóða

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur birt samantekt yfir stöðu íslenkra lífeyrissjóða fyrir árið 2015. Þar kemur m. a. fram að lífeyriskerfið hafi haldið áfram að stækka og sé öflugt. Eignir alls lífeyriskerfisins námu 3.454 m. k...
readMoreNews

Tillaga að sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs borin upp

Stjórnir Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs boða til auka ársfundar 29. september næstkomandi þar sem upp verður borin tillaga að sameiningu sjóðanna. Fundurinn, sem haldinn verður á Grand Hóteli fimmtudaginn 29....
readMoreNews

Samræmt og sveigjanlegra lífeyriskerfi til framtíðar

LL fagna því að samkomulagi hefur verið náð um breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna en samkomulagið stuðlar að því að allt launafólk, hvort sem er á opinberum eða almennum vinnumarkaði, njóti sambærilegra lífe...
readMoreNews

Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur er til og með 3. október 2016 og skulu umsóknir sendar til Öldrunarráðs Íslands, Sóltúni 2, 105 Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir Anna Birna Jensdóttir, formaður stjórnar Öldrunarráðs. Fyrirspurnir sendist á ...
readMoreNews

Stjórn Brúar og Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar í viðræðum um sameiningu í B deild

Stjórn Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga og Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar hafa samþykkt að hefja viðræður um sameiningu Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar í B deild sjóðsins. Það felur í sér að eignasöfn B deild...
readMoreNews

Lífeyrissjóðurinn Gildi valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi árið 2016

Tímaritið World Finance hefur valið lífeyrissjóðinn Gildi sem besta lífeyrissjóðinn á Íslandi árið 2016. Blaðið veitir slík verðlaun árlega, en þeir sjóðir sem hljóta verðlaunin hafa að áliti blaðsins skarað fram úr...
readMoreNews

Helgi Pétursson ræðir lífskjör og lífsgæði aldraðra í þættinum Okkar fólk á Hringbraut

Þeir Guðmundur Gunnarsson og Vilhelm Wessman áttu líflegar samræður um lífskjör og lífsgæði aldraðra við Helga Pétursson í þættinum Hringbraut 16. ágúst sl.
readMoreNews

Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga

Seðlabanki Íslands hefur tilkynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum og öðrum innlendum vörsluaðilum séreignarlífeyrissparnaðar undanþágu frá lögum um gjaldeyrismál til fjárfestingar í fjármálagerningum útgefnum í...
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða; Friðþjófur Helgason, kvikmyndatökumaður Hringbrautar; dr. Henning Kirk, danskur læknir og sérfræðingur í öldrunarfræðum; Helgi Pétursson, dagskrárgerðarmaður á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.

Við eldumst – hvernig bregst vinnumarkaðurinn við?

Hagsmunasamtök á vinnumarkaði og lífeyrissjóðirnir efndu til málþingþings um hækkandi lífaldur og áskoranir vinnumarkaðarins á Grandhóteli 26. apríl 2016. Þar var fjölmennt og góður rómur gerður að málflutningi fyrirlesara, þátttakenda í pallborðsumræðum og annarra sem lögðu orð í belg.
readMoreNews

Brú lífeyrissjóður - Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga fær nýtt nafn

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd. Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður.  Brú lífeyrissjóður er til húsa að Sigtúni 42. Ný heimasíða er - www.lifbru.is      
readMoreNews