Endurmenntunarnámskeið Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL.

Endurmenntunarnámskeið Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL.


Um er að ræða fimm áhugaverð námskeið og raðast þau sem hér segir:

3. febrúar – Lífeyrissjóðir á samfélagsmiðlum. Leiðbeinandi Þorsteinn Mar Gunnlaugsson.

24. febrúar – Hvað er samfélagsleg ábyrgð? Leiðbeinandi Kristján Geir Pétursson, lögfræðingur hjá Birtu lífeyrissjóði.

10. mars – Samfélagsleg ábyrgð í fjárfestingum lífeyrissjóða. Leiðbeinendur Lára Jóhannsdóttir og Viktoría Valdimarsdóttir.

Lok mars – Framkvæmd og eftirfylgni samfélagslegrar ábyrgðar. Nafn leiðbeinanda birt síðar.

Byrjun maí – Áhættustjórnun lífeyrissjóða. Nafn leiðbeinanda birt síðar.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Félagsmálaskólans.

Skráning fer fram hér

Hægt verður að taka námskeiðin í gegnum fjarfundabúnað.