Landssamtök lífeyrissjóða boðuðu til hádegisfræðslufundar um skattalega stöðu lífeyrissjóða þann 12. nóvember sl. Jón Elvar Guðmundsson hdl. var með erindi þar sem reyndi einkum á hvernig erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða eru skattlagðar þegar kemur að ávöxtun og síðari innlausn eignarinnar. Glærur frá fundinum má finna hér.