Grein eftir Björn Z. Ásgrímsson í vefriti FME, Fjármál, nóvember 2013.
Þar fjallar hann um breyttar lífslíkur þjóðarinnar, hvernig sú breyting hefur áhrif á getu lífeyrissjóða til að standa við skuldbindingar sínar og einnig tiltekur hann úrræði sem hagsmunaaðilar geti valið á milli til lausnar á því sem að hans mati er fyrirséðar aðstæður í starfsemi lífeyrissjóða á Íslandi. Sjá hér vefrit FME.