Nokkrir lífeyrissjóðir í Svíþjóð hafa tekið ákvörðun um að hætta að fjárfesta í a.m.k fjórum fyrirtækjum og selja hlutabréf sín í þeim.
Ástæðan er að lífeyrissjóðirnir segja þessi fyrirtæki fara illa með starfsmenn sína. Eitt þessara fyrirtækja er bandaríska smásölukeðjan Walmart.