Fréttasafn

Formannsskipti í Framtakssjóðnum

Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri fjármála og fasteignareksturs í Háskólanum í Reykjavík, er nýr formaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands. Hann tók við af Ágústi Einarssyni prófessor á stjórnarfundi í kjölfar aðalfun...
readMoreNews

Afar góð afkoma Framtakssjóðs Íslands

Framtakssjóður Íslands skilaði 700 milljóna króna hagnaði á árinu 2010 og á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2011 nam hagnaðurinn 1,9 milljörðum króna eða alls 2,6 milljörðum króna á fyrstu sextán starfsmánuðum sínum. Þetta...
readMoreNews

2,5% hrein raunávöxtun 2010

Landssamtök lífeyrissjóða áætla að vegið meðaltal nafnávöxtunar lífeyrissjóðanna hafi verið um 5,1% á árinu 2010 en verðbólga á sama tímabili var 2,6%. Að meðaltali var hrein raunávöxtun því 2,5% á árinu 2010. Þetta k...
readMoreNews

Skattlagningu á lífeyrissjóði mótmælt ítrekað

Ríkisstjórnin leggur til að Alþingi samþykki að skattleggja lífeyrissjóði og fjármálafyrirtæki um samtals 3,5 milljarða króna í ár og annað eins á næsta ári til að fjármagna tímabundna vaxtalækkun húsnæðislána. Arnar Si...
readMoreNews

Guðmundur Gunnarsson kjörinn formaður stjórna Stafa

Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, var í gær kjörinn formaður stjórnar Stafa lífeyrissjóðs. Þrír nýir stjórnarmenn voru kjörnir úr röðum launamanna, þar á meðal Guðmundur. Í stjórn S...
readMoreNews

Aðalfundur LL verður haldinn 24. maí n.k.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn þriðjudaginn 24. maí n.k. kl. 14.30 á Grand Hótel Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða tvö framsöguerindi. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands, fjallar um...
readMoreNews

Viðræður um fjármögnun Hverarhlíðarvirkjunar munu hefjast í næstu viku

Landssamtök lífeyrissjóða hafa skipað viðræðuhóp til að ræða við Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um aðkomu sjóðanna að virkjunarframkvæmdum við Hverahlíðarvirkjun. Formlegar viðræður milli þessara aðila munu hefjast á næstu...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna nálgast 2.000 milljarða króna

Hrein eign lífeyrissjóða var 1.965 milljarðar króna í lok mars og hækkaði um 16,2 milljarða í mánuðinum eða um 0,8%. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Seðlabanka Íslands. Innlend verðbréfaeign hækkaði um 19 milljarða króna...
readMoreNews

Jöfnun lífeyrisréttinda var eitt af átakamálunum í kjarasamningunum

Ríkisstjórnin segir í yfirlýsingu vegna nýrra kjarasamninga að jöfnun áunninna lífeyrisréttinda milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins sé viðamikið og brýnt verkefni. Almennir lífeyrissjóðir hafa þurft að skerða réttindi ...
readMoreNews

2,2% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins

Um síðustu áramót voru samanlagðar eignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga (LH) 371,8 milljarðar króna og hækkuðu um 21,9 milljarða frá árinu á undan eða um 6,3%. Í árslok 2010 s...
readMoreNews