Formannsskipti í Framtakssjóðnum
Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri fjármála og fasteignareksturs í Háskólanum í Reykjavík, er nýr formaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands. Hann tók við af Ágústi Einarssyni prófessor á stjórnarfundi í kjölfar aðalfun...
27.05.2011