Fréttasafn

Noregur: Áhrif loftslagsbreytinga á fjármálamarkaði og fjárfestingar

Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs, hefur ákveðið að lífeyrissjóður norska ríkisins, „olíusjóðurinn“, taki þátt í umfangsmikilli rannsókn sem ætlað er að meta möguleg áhrif loftlagsbreytinga á fjármálamarkað...
readMoreNews

Látið núverandi lífeyriskerfi í friði.

Landssamtök lífeyrissjóða birta hér með eftirfarandi opið bréf til þingmanna Sjálfstæðisflokksins frá Bjarna Þórðarsyni, tryggingastærðfræðingi: "Ýmislegt hefur farið úrskeiðis í málflutningi Sjálfstæðis- manna ...
readMoreNews

Danir fara tveimur árum fyrr á eftirlaun

Danskir stjórnmálamenn hafa um árabil hvatt  landa sína til að vera sem lengst virkir á vinnumarkaðinum. Sjálf samfélagsþróunin er þveröfug! Niðurstaða könnunar á vegum Forsikring & Pension  sýnir nefnilega að Danir fara nú
readMoreNews

Reglur um val stjórnarmanna í lífeyrissjóði hér á landi áþekkt því sem þekkist í Evrópu.

Á undanförnum misserum hafa átt sér stað umræður í fjölmiðlum og víðar um það hvernig menn eru valdir í stjórnir íslensku lífeyrissjóðanna og hvort núverandi stjórnskipulag íslensku sjóðanna sé séríslenskt fyrirbæri e
readMoreNews

Stoppað í gat í norsku fjárlögunum með peningum úr Olíusjóðnum

NOREGUR – Norska fjármálaráðuneytið hyggst taka 9,5 milljarða norskra króna úr Olíusjóðinum til að draga úr áhrifum kreppunnar á norskt efnahagslíf. Þetta kom fram í tilkynningu ráðuneytisins um endurskoðuð fjárlög ríkisins.
readMoreNews

Lífeyrissjóðakerfi Íslands og Danmerkur hagkvæmust í OECD

Ísland og Danmörk koma best út þegar borin er saman hagkvæmni lífeyrissjóðakerfa í ríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París, OECD, og miðað við rekstrarkostnað lífeyrissjóða í hlutfalli af heildareignum. Þetta kemur ...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vestfirðinga þarf að lækka réttindin.

Ársfundur Lífeyrissjóðs Vestfirðina samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að  að lækka áunnin réttindi um 12%. Samt sem áður hafa áunnin réttindi sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Vestfirðinga verið hækkuð um 22,4% umfram h...
readMoreNews

Lífeyrissjóður bankamanna í Danmörku tilkynnir nettótap upp á 23,1%

DANMÖRK - Danski lífeyrissjóðurinn Bankpension, sjóður starfsmanna í fjármálageiranum, hefur tilkynnt um  „gjörsamlega óviðunandi“ afkomu sína á síðasta ári, tap upp á 23,1%  . Í ársskýrslu fyrir 2008 má sjá að Bankpe...
readMoreNews

40 ár frá undirritun samkomulags um stofnun lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði.

Í dag, 19. maí 2009, eru liðin nákvæmlega 40 ár frá því að Alþýðusamband Íslands og Vinnuveitendasamband Íslands undirrituð samkomulag um stofnun lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði. Þar með urðu allir launþegar innan ve...
readMoreNews

Landssamtökin styrkja rannsóknir á starfsorkumissi

Landssamtök lífeyrissjóða ætla að styrkja Guðmund Sigurðsson, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, til að rannsaka ítarlega hvernig lífeyrissjóðir standa að því að meta starfsorkumissi sjóðfélaga sinna og bera s...
readMoreNews