Fréttir

Ísland: Eignir lífeyrissjóðanna 71,3% af landsframleiðslu 1998.

Fyrir skömmu var vitnað hér í LL-FRÉTTUM í könnun EFRP, Sambands lífeyrissjóðasamtaka innan EES, ásamt Sviss, um ýmsar stærðir í lífeyrissjóðakerfinu vegna áranna 1997 og 1998. Þar kemur m.a. fram að eignir íslensku lífeyri...
readMoreNews

Nýr og endurbættur vefur fyrir Lífeyrissjóð lækna.

Nú nýlega var opnaður nýr og endurbættur vefur fyrir Lífeyrissjóð lækna með slóðinni www.llaekna.is. Þar er hægt að finna allar helstu upplýsingar um sjóðinn, auk þess sem sjóðfélagar geta fylgst með innborgunum og lífeyris...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóða í Evrópu 2.355.78 miljarðar ECU í árslok 1998.

Samkvæmt könnun EFRP, Sambands lífeyrissjóðasamtaka innan EES, ásamt Sviss, þá námu heildareignir lífeyrissjóða innan EFRP, 2.355.78 miljörðum ECU í árslok 1998 og höfðu aukist um 12% frá árslokum 1997. Eignir íslensku lí...
readMoreNews

14,6% af eignum lífeyrissjóða í erlendum gjaldmiðlum um síðustu áramót.

Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 1999 kemur í ljós að 14,6% af eignum sjóðanna eru í erlendum gjaldmiðlum. Lífeyrissjóður verkfræðinga er með hæsta hlutfall eigna í erlendum gjal...
readMoreNews

Fjármálaeftirlitið: Birtir yfirlit yfir lífeyriskerfi sjóðanna.

Í nýbirtri skýrslu Fjármálaeftirlitsins um rekstur og efnahag lífeyrissjóðanna fyrir árið 1999 er nú í fyrsta skipti birt yfirlit yfir réttindauppbyggingu sjóðanna. Stigakerfi með jafnri réttindaávinnslu er öflugast að krónut
readMoreNews

Hvaða lífeyrissjóðir náðu bestu meðalávöxtun 1995 til 1999?

Í nýbirtri skýrslu Fjármáleftirlitsins um lífeyrissjóðina er m.a. birtar upplýsingar um ávöxtun sjóðanna. Á það bæði við um árið 1999 og einnig er sýnd reiknuð meðalávöxtun lífeyrissjóðanna árin 1995 til 1999. Efti...
readMoreNews

Úrskurðarnefnd um samskiptamál tekur til starfa.

Úrskurðar- og umsagnarnefnd um samkomulag um samskipti lífeyrissjóða kom saman til fundar 10. október s.l. Í nefndinni eiga sæti; Þorgeir Eyjólfsson forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sem kjörinn var formaður nefndarinnar, ...
readMoreNews

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóðina komin út.

Skýrsla er unnin upp úr ársreikningum lífeyrissjóðanna fyrir árið 1999. Í henni er að finna margvíslegar upplýsingar um efnahag, yfirlit yfir breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris, sjóðstreymi, kennitölur auk annarra upp...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna eru 574 miljarðar króna.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabankans námu eignir lífeyrissjóðanna alls um 574 miljarðar króna í lok ágúst s.l. og höfðu hækkað um 56 miljarða króna frá ársbyrjun þessa árs. Nú sem fyrr er það þó u...
readMoreNews

Góð afkoma Sameinaða lífeyrissjóðsins s.l. 12 mánuði.

Gengið hefur verið frá endurskoðuðu árshlutauppgjöri Sameinaða lífeyrissjóðsins fyrir fyrstu átta mánuði ársins 2000. Rekstur sjóðsins hefur gengið vel síðustu 12 mánuði. Nafnávöxtun sjóðsins frá 1. sept...
readMoreNews