Í tengslum við NOREX samstarfið hefur Verðbréfaþing Íslands nú tekið í notkun nýtt viðskiptakerfi SAXESS, sem á eftir að breyta viðskiptaháttum á íslenskum verðbréfamarkaði.
Til að fjalla um ávinning af hinu nýju SAXESS viðskiptakerfi, svo og þeim kostum sem í boði eru, efna Landssamtök lífeyrissjóða til fræðslufundar fyrir stjórnir og starfsfólk lífeyrissjóðanna á morgun, föstudaginn 10.nóvember, í B-sal Hótel Sögu, Reykjavík. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: Kl. 10.00 SAXESS viðskiptakerfið. Gunnar Ingi Halldórsson frá Verðbréfaþingi Íslands. Kl 11.00 Þjónusta í tengslum við SAXESS Freyr Halldórsson hjá Tölvumyndum h.f. og Jón Helgi Egilsson hjá Mens Mentis f.