Opin málstofa 27. nóvember kl. 9:00-11:30 - Verðmæti lífeyrisréttinda

Skráning hér

Verðmæti lífeyrisréttinda dagskrá:

09:00 Gestir boðnir velkomnir.

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða.

Fundarstjóri tekur við og kynnir dagskrá: Snædís Ögn Flosadóttir, fostöðumaður hjá Arion banka.

9:10 - 9:25 Hvaða verðmæti felast í lífeyrisréttindum?

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins, stjórnarmaður S.A., fv. alþingismaður og ráðherra

Fyrirtæki greiða að lágmarki 11,5% launa í lífeyrissjóð fyrir starfsfólk og starfsmaðurinn borgar 4% sjálfur. Fyrir flesta verður þetta verðmætasta fjárhagslega eign þeirra eftir starfslok og tryggir fjárhagslegt öryggi þeirra og fjölskyldunnar vegna örorku eða andláts. Kynnum verðmætin sem fyrirtækin greiða að stærstum hluta vel strax við ráðningu starfsfólks.

  • Spurningar

9:30 – 9:45 Hvenær og hvernig býðst fólki að fara á eftirlaun?

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL

10:00 - 10:15 Vill fólk hætta að vinna fyrr eða seinna?

Hildur Hörn Daðadóttir, formaður fræðslunefndar LL og forstöðumaður rekstrarsviðs LV

Er atvinnulífið að bjóða störfin sem fólk vill þegar líður að starfslokum? Samkvæmt könnun Gallup eru fleiri sem horfa til starfsloka fyrr en seinna og flestir óska þess að eiga kost á að minnka við sig eða eiga kost á íhlaupastörf. Hvernig er starfslokastefnan hjá þínu fyrirtæki?

10:15 –10:55 Starfslokastefnur og reynslusögur mannauðsstjóra

  • Arion banki Brynja Gröndal, mannauðsstjóri Arion banka
  • VÍS Anna Rós Ívarsdóttir, mannauðsstjóri VÍS
  • BYKO Sveinborg Hafliðadóttir, mannauðs- og stefnustjóri BYKO
  • Vinnueftirlitið Bergrún L. Sigurjónsdóttir, mannuauðsstjóri Vinnueftirlitsins

10:55 – 11:15 Umræðuhópar - 6-8 í hverjum hópi (1 borð)

Spurningar

  1. Hvað þurfið þið til að geta kynnt lífeyrismál betur fyrir nýju starfsfólki?
  2. Hvernig viljið þið sjá fræðslu um lífeyrismál, valkosti og fleira?
  3. Hvaða tækifæri sjáið þið í lífeyrismálunum?

11:15 - 11:25

  • Kynning á umræðum og helstu niðurstöðum hvers hóps

11: 25- 11:30 Fundarstjóri lýkur fundi með lokaorðum

Skráning hér