Lífeyrissjóður sjómanna: Raunávöxtun var neikvæð um 0,3% í fyrra.
Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna á árinu 2000 var neikvæð um 0,3%. Ávöxtun innlendra og erlendra hlutabréfa var neikvæð á árinu og endurspeglast það í ávöxtun sjóðsins.
Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár nam...
18.03.2001
Fréttir