Fréttir

10% aukning á vanskilum yngra fólks.

Samkvæmt upplýsingum frá Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna varð 10% aukning meðal yngsta aldurshópsins, 20 til 30 ára, á milli áranna 1999 og 2000. Vanskil nema um 20% af heildarskuldum hjá þeim sem leituðu til Ráðgjafastofunna...
readMoreNews

Aldurstengd réttindaávinnsla könnuð hjá Lífeyrissjóði Norðurlands.

Á aðalfundi Lífeyrissjóðs Norðurlands, sem haldinn var 30. maí, var samþykkt ályktun um að kostir og gallar aldurstengdrar réttindaávinnslu yrðu kannaðir. Fram til þessa hefur réttindaávinnsla verið jöfn hjá flestum lífeyri...
readMoreNews

Starfshópur stærstu lífeyrissjóðanna myndaður vegna byggingu álvers á Reyðarfirði.

Undanfarin misseri hefur Hæfi hf. unnið að undirbúningi að ákvörðun um byggingu álvers í Reyðarfirði. Hæfi hf. var stofnað á árinu 1999 sem vettvangur fyrir eign Íslendinga í Reyðaráli hf. sem Hæfi hf. á helming í á móti H...
readMoreNews

Lífeyrissjóður sjómanna áfrýjar dómi héraðsdóms til Hæstaréttar.

Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna hefur ákveðið að áfrýja dómi héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp 5. júní í máli sjóðsins gegn íslenska ríkinu. Í dómsorði segir að íslenska ríkið skuli vera sýkn af öllum kröf...
readMoreNews

Slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli til Lífeyrissjóðs sveitarfélaga.

Eftirlaunasjóður slökkviliðsstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hefur gert samning við Lífeyrissjóð starfsmanna sveitarfélaga (LSS) um inngöngu sjóðfélaga í þann sjóð, en samningar þar um voru undirritaðir hinn 8. mars s.l. Sam...
readMoreNews

Aðalfundur LL var haldinn í gær.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í gær á Grand Hótel Reykjavík. Starfsemi LL var öflug á síðasta kjörtímabili og reksturinn hagkvæmur, sem m.a. kom fram í því að á aðalfundinum voru árgjöld til LL lækkuð ...
readMoreNews

ASÍ kallar eftir þjóðarsátt um velferðarkerfið.

Velferðarnefnd ASÍ hefur lagt til viðamiklar breytingar á almannatryggingakerfinu. Nettókostnaður breytinganna mun nema um 3.000 m.kr. á ári. ASÍ leggur til að tekjur af sölu "fjölskyldusilfursins", þ.e.a.s. af sölu ríkisfyrirtækja...
readMoreNews

Erlend verðbréfakaup dragast enn saman.

Hrein erlend verðbréfakaup í apríl námu 1,1 ma.kr samanborið við 5,7 ma.kr. í apríl í fyrra. Kaup á erlendum verðbréfum námu námu um 7,6 ma. og sala/innlausn um 6,6 ma.kr. Í apríl í fyrra voru kaup á erlendum verðbréfum töluv...
readMoreNews

Reiknistofa lífeyrissjóða og Strengur sameinast í haust.

Aðalfundur Reiknistofu lífeyrissjóða ehf. var haldinn á Ísafirði s.l. miðvikudag. Lögð var fram samrunaáætlun RL og Strengs hf. Eins og kunnugt er hafa lífeyrissjóðirnir nú þegar keypt Streng hf., þannig að samruninn ætti að v...
readMoreNews

"Sérstakt fagnaðarefni."

Þannig hljóðaði fyrirsögn í leiðara Morgunblaðsins, 21. maí 1969, þegar samið var um almenna þátttöku launþega að lífeyrissjóðum. LL-FRÉTTIR rifja upp þennan gagnmerka leiðara og það heillaspor sem stigið var á vordögum ...
readMoreNews