Fréttir

Kæru á hendur ríkinu vísað frá í Strassborg.

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá kæru Einars Þorkelssonar og Friðþjófs Þorkelssonar gegn Íslandi. Þeir kærðu til dómstólsins að skylduaðild þeirra að lífeyrissjóði bryti gegn Mannréttindasáttmála Evrópu um ...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 30. maí n.k.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða boðar til aðalfundar samtakanna miðvikudaginn 30. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík, Gullteig. Fundurinn hefst kl. 15.00. Auk venjulegra aðalfundarstafa mun Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðhe...
readMoreNews

Ný og endurbætt heimasíða hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum.

Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefur opnuð nýja heimasíðu, sem kemur í stað eldri síðu sem tekin var í notkun sumarið 1999. Með nýrri heimasíðu býður sjóðurinn félagsmönnum sínum og viðskiptavinum betri þjónustu á veralda...
readMoreNews

Undarleg fjármálaráðgjöf.

Þorgils Ámundason, rekstrarhagfræðingur, sem starfar við fjármálaráðgjöf, skrifar mjög villandi grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann fjallar um erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna Því miður er greinin full af misski...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Norðurlands kaupir 14.9% í Íslenskum verðbréfum h.f.

Lífeyrissjóður Norðurlands hefur keypt 14.9% hlut í Íslenskum verðbréfum hf. Hlutafé Íslenskra verðbréfa hf. hefur verið aukið sem nemur hinum nýja hlut. Fyrri hluthafar féllu frá forkaupsrétti sínum. Frá þessu var gengi
readMoreNews

Ábyrgðasjóður launa taki til viðbótarlífeyrissparnaðarins.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa beint þeim eindregnu tilmælum til stjórnar Ábyrgðasjóðs launa að við endurskoðun laga um sjóðinn verði skýrt kveðið á um að Ábyrgðasjóðurinn taki ábyrgð á iðgjöldum til viðbótarlífe...
readMoreNews

Viðskipti með erlend verðbréf: Mikil velta en lítil kaup.

Nettókaupin í mars voru aðeins 891 m.kr, sem er mun lægri kaup en á sama tíma í fyrra, en þá námu kaupin 6608 m.kr. Þær lækkanir sem átt hafa sér stað á erlendum mörkuðum undanfarin misseri virðast hafa haft þau áhrif að sto...
readMoreNews

Mínus 1,81% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði bænda.

Ávöxtun Lífeyrissjóðs bænda á síðasta ári var 2,37% sem jafngildir –1,81% hreinni raunávöxtun. Slök ávöxtun lífeyrissjóðsins endurspeglar það sem hefur verið að gerast á verðbréfamörkuðum. Helsta ástæða lægri áv...
readMoreNews

Gott gengi Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda.

Hrein raunávöxtun Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda var jákvæð um 1,6% á síðasta ári. Gott gengi Söfnunarsjóðsins má m.a. rekja til þess að erlendar eignir námu einungis 14% af heildareignum. Söfnunarsjóður lífeyrisréttin...
readMoreNews

Nálægt 40% leggja til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað.

Í könnun PriceWaterhouseCoopers í janúar 2001 sögðust 37% fólks á aldrinum 18-75 ára leggja til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað. Sérstaka athygli vekur að álíka margir segjast leggja fyrir 2% og 4% af launum. Sparnaður hefu...
readMoreNews