10% aukning á vanskilum yngra fólks.
Samkvæmt upplýsingum frá Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna varð 10% aukning meðal yngsta aldurshópsins, 20 til 30 ára, á milli áranna 1999 og 2000. Vanskil nema um 20% af heildarskuldum hjá þeim sem leituðu til Ráðgjafastofunna...
24.06.2001
Fréttir