Fréttir

Málþing um starfsendurhæfingu.

Haldið verður málþing um starfsendurhæfingu 13. nóvember 2001 kl. 13 -16 á Grand Hótel Reykjavík. Starfskraftar sem fást við starfsendurhæfingu á Íslandi eru dreifðir, framboð af henni er of lítið og heildarskipulag vantar. Á m...
readMoreNews

Enn dregur úr erlendum verðbréfakaupum.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 723 m. kr. í ágúst en til samanburðar voru nettókaup um 1,7 ma. kr. í sama mánuði árið 2000. Neikvæð verðbréfaviðskipti...
readMoreNews

Góður árangur hjá Janus Endurhæfing.

Eins og kunnugt er hefur Janus ehf. unnið að endurhæfingu örorkulífeyrisþega um nokkurt skeið. Í reynd hefur verið um að ræða tilraunaverkefni, sem m.a. lífeyrissjóðirnir hafa komið að. Árangur verkefnisins er framar björtustu v...
readMoreNews

Dræm þátttaka í sölu Landssímans.

Fyrsta áfanga í einkavæðingu Símans lauk s.l. föstudag og var þátttaka í útboðinu fremur dræm. Ekki náðist að selja 15% hlut í félaginu á almennum markaði og fær það því ekki skráningu á Verðbréfaþingi Íslands. All...
readMoreNews

AB7-sjóðurinn í Svíþjóð setur 30 fyrirtæki á svartan lista.

Sænski sjóðurinn AP7, sem er tekur á móti viðbótarlífeyrissparnaði hefur sett á svartan lista 30 fyrirtæki, sem hann hyggst ekki kaupa hlutabréf í. Er þetta gert á grundvelli siðferðislegra og umhverfislegra ástæðna, m.a. vegn...
readMoreNews

Hvaða lífeyrissjóðir eru stærstir í Evrópu?

Olíusjóður norska ríkisins (The Norwegian State Oil Fund) er sá lífeyrissjóður sem mest hefur vaxið í Evrópu síðustu 12 mánuðina. Miðað er við tímabilið september 2000 til september 2001. Birtur er listi yfir 20 stærstu lífey...
readMoreNews

430 fyrirtæki með skrifstofur í WTC.

Að sögn CNN voru 430 fyrirtæki með skrifstofur í World Trade Center (WTC) með um 50 þúsund starfsmenn, þar á meðal mörg stórfyrirtæki. Meðal fjármálafyrirtækja sem höfðu starfsemi í World Trade Center á nefna Bank of Ameri...
readMoreNews

Milliuppgjör Framsýnar: -3,55% raunávöxtun

Lífeyrissjóðurinn Framsýn hefur birt milliuppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Áframhaldandi lækkun á hlutabréfamörkuðum veldur því að ávöxtun sjóðsins er 6,75% sem jafngildir - 3,55% raunávöxtun. Í tímabilinu janúa...
readMoreNews

Hrein erlend verðbréfakaup í júlí 696 m.kr.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að hrein erlend verðbréfakaup í júlí voru samtals að fjárhæð 696 m. kr. en til samanburðar voru þau um 2,6 ma.kr. í sama mánuði árið 2000. Þróun einstakra undirli...
readMoreNews

Barclays í fyrsta sæti sem fjárvörsluaðili evrópskra lífeyrissjóða

Samkvæmt könnun William M Mercer er Barclays Global Investors í fyrsta sæti yfir fjárvörsluaðila lífeyrissjóða í Evrópu með um 115,1 milljarð bandaríkjadollara í vörslu þann 30. júní s.l. Birtur er listi yfir 20 stærstu fjárv...
readMoreNews