Fréttir

39 lífeyrissjóðir aðilar að samkomulagi um samskiptamál.

Úrskurðar- og umsagnarnefndin hefur afgreitt aðildarbeiðnir frá 39 lífeyrissjóðum að samkomulagi um samskiptamál sjóðanna. Lífeyrissjóðirnir hafa ekki gert neina fyrirvara um einstök ákvæði samkomulagsins og nefndin hefur held...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna jukust hægar á síðasta ári.

Árið 2000 var lífeyrissjóðunum mun óhagstæðara en árið 1999 og jókst hrein eign þeirra hægar en um 20 ára skeið. Samkvæmt bráðabirgðatölum nam hrein eign lífeyrissjóðanna í heild 570 ma.kr. í árslok 2000 sem svarar til 84...
readMoreNews

Hækkum öryggisnetið!

Á ráðstefnu ASÍ um velferðarkerfið sem haldin var í gær, kom fram sú eindregna skoðun ræðumanna, að ekki mætti einskorða bætur almannatrygginga einvörðungu við þá sem verst væru settir í þjóðfélaginu. Með þeirri aðfer...
readMoreNews

ASÍ boðar til ráðstefnu um framtíð velferðarkerfisins.

Ráðstefnan, sem ber yfirskriftina "Hvert viljum við stefna? Samspil almannatrygginga, lífeyris- og skattkerfis" verður haldin í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, Hamraborg 6, miðvikudaginn 28. mars, kl. 13-17. Til ráðstefnunnar er bo
readMoreNews

Íslensk stjórnvöld taka undir sjónarmið ASÍ og SA í lífeyrismálum.

Fyrir EFTA-dómstólnum er nú rekið mál gegn norska alþýðusambandinu sem snýst um hvort kjarasamningsbundin aðild á tilteknum lífeyrissjóðum stangist á við samkeppnisreglur EES samningsins. ASÍ og Samtök atvinnulífsins fóru þess...
readMoreNews

Ný reglugerð um innheimtu á vangoldnum iðgjöldum komin út.

Fjármálaráðherra hefur gefið út reglugerð nr. 224/2001 um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum. Breytingarnar lúta að innheimtu lífeyrissjóð...
readMoreNews

Lífeyrissjóðurinn Lífiðn: 0,2% raunávöxtun í fyrra en 7,2% meðalvöxtun frá stofnun.

Meðaltal hreinnar ávöxtunar frá stofnun er 7,2%. Ávöxtun sjóðsins ársins 2000 var 0,2% og lækkaði mikið frá árinu áður. Síðustu mánuði ársins 2000 lækkuðu innlend og erlend hlutabréf mikið sem leiddi til þess að ávöxtu...
readMoreNews

Námskeið LL um samskipti lífeyrissjóðanna.

Landssamtök lífeyrissjóða efna til námskeiðs þriðjudaginn 20. mars n.k., kl.13.00 til 15.30. Námskeiðið verður haldið að Sætúni 1, Reykjavík. Efni námskeiðsins er m.a. samkomulag um samskipti lífeyrissjóða með sérstakri
readMoreNews

Lífeyrissjóður sjómanna: Raunávöxtun var neikvæð um 0,3% í fyrra.

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna á árinu 2000 var neikvæð um 0,3%. Ávöxtun innlendra og erlendra hlutabréfa var neikvæð á árinu og endurspeglast það í ávöxtun sjóðsins. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár nam...
readMoreNews

Ekki heimilt að endurgreiða iðgjöld innan EES.

Í 19. grein laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða er ákvæði þess efnis að heimilt sé að endurgreiða iðgjöld til erlendra ríkisborgara, þegar þeir flytjast úr landi enda sé slíkt ekk...
readMoreNews