Fréttir

Lífeyrissjóður Norðurlands: Raunávöxtun neikvæð um 2,3% á síðasta ári.

Nafnávöxtun Tryggingadeildar Lífeyrissjóðs Norðurlands var 1,8% á árinu 2000 og raunávöxtun -2,3%. Á síðustu 5 árum er árleg nafnávöxtun sjóðsins að meðaltali 12,1% og raunávöxtun 8,83%. Sjóðurinn fór ekki varhluta af
readMoreNews

LL gefa úr leiðbeinandi starfsreglur fyrir stjórnir lífeyrissjóða.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa gefið út leiðbeiningar um efni starfsreglna fyrir stjórnir lífeyrissjóða. Var bæði stuðst við lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, svo og við sambæri...
readMoreNews

Góður árangur hjá Hlíf: 3,9% raunávöxtun í fyrra.

Raunávöxtun Lífeyrissjóðsins Hlífar var 3,9% í fyrra sem telja verður góðan fjárfestingarárangur miðað við aðstæður á fjármagnsmörkuðum. Meðaltal raunávöxtunar síðustu fimm árin nam 11,9%, sem verður að telja mjög g
readMoreNews

Lífeyrissjóðurinn Framsýn: Neikvæð 0,6% raunávöxtun í fyrra.

Ávöxtun sjóðsins var 3,6% á árinu 2000 sem jafngildir að raunávöxtunin var neikvæð um 0,6%. Slök ávöxtun endurspeglast af því sem er að gerast á verðbréfamörkuðum. Þrátt fyrir mikla sveiflu á ávöxtun hlutabréfa á lið...
readMoreNews

Erlend verðbréfakaup aðeins 566 m.kr. í janúar s.l.

Í janúar voru viðskipti innlendra aðila með erlend verðbréf fyrir um 14,4 ma.kr. Kaup námu um 7,5 ma.kr. og sala/innlausn um 6,9 ma.kr. Nettókaupin í janúar námu því aðeins 566 m.kr, sem eru sambærileg kaup við nettókaup jan
readMoreNews

Fjármálaeftirlitið leggst gegn kaupum á meirihluta í Íslenskum verðbréfum.

Fjármálaeftirlitið hefur veitt umsögn sína um tilboð Fjárfestingafélags Norðlendinga ehf. í meirihluta hlutabréfa í Íslenskum verðbréfum hf. Fjárfestingafélag Norðlendinga er að öllu leyti í eigu Lífeyrissjóðs Norðurlands....
readMoreNews

Aðalfundur Eignarhaldsfélags lífeyrissjóða um verðbréfaþing ehf.

Stjórn Eignarhaldsfélags lífeyrissjóða um verðbréfaþing ehf. boðar til aðalfundar þriðjudaginn 20. mars n.k. að Grand Hótel, Gallery, Reykjavík, Sigtúni 38, Rvík. Fundurinn hefst kl. 16.00. Stjórn félagsins leggur til að gre...
readMoreNews

2001

Greinar 2001 ,,Mikilvægi öflugra lífeyrissjóða." Grein eftir Friðbert Traustason formaður SÍB og stjórnarmann í LL. Skjalið með Acrobat-PDF sniði ,,Heilsíðuauglýsing (í lit)." Grein eftir Torfa Sigtryggsson. Skjalið me...
readMoreNews

ALVÍB: Iðgjöld aukast um 35% og eignir um 27% milli ára.

Heildareignir ALVÍB í lok ársins 2000 voru 8.385 milljónir og jukust þær um 27% á árinu. Eignir tryggingadeildar í árslok 2000 voru 845 milljónir en í séreignarsjóði voru 7.540 milljónir. Á árinu 2000 voru greidd iðgjöld til A...
readMoreNews

Írland í fyrsta sæti í lífeyrismálum innan EB.

Merrill Lynch sendi frá sér í síðasta mánuði könnun, þar sem mælt er hvaða lífeyriskerfi eru best innan Evrópusambandsins. Sigurvegari er Írland, í öðru sæti er Bretland og í því þriðja Holland. Spánn og Austurríki reka hi...
readMoreNews