Fréttir

Umtalsverður samdráttur í viðskiptum með erlend verðbréf í júní s.l.

Hreint fjárútstreymi til útlanda vegna viðskipta með erlend verðbréf nam í júní s.l. alls 3.764 m.kr. sem er umtalsverð lækkun miðað við júnímánuð í fyrra, þegar nettókaupin námu alls 6.351 m.kr. Þrátt fyrir minna fjár...
readMoreNews

Undarlegur fréttaflutningur: Keyptu lífeyrissjóðirnir í deCode?

Nokkuð undarleg og óvönduð frétt var lesin í Ríkisútvarpinu í gær. Þar var fullyrt að lífeyrissjóðir hefðu keypt ólöglega bréf í deCode. Ekki er getið heimildarmanna eða hvaða sjóðir keyptu! Frétt Útvarpsins hófs...
readMoreNews

Nýjir framkvæmdastjórar hjá lífeyrissjóðunum

Á þessu ári hafa verið óvenju tíðar mannabreytingar í æðstu stöðum hjá lífeyrissjóðunum. Áður hefur verið sagt frá því að Bjarni Brynjólfsson hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu hjá Lífeyrissjóðnum Framsýn
readMoreNews

Mikar umræður um stjórnskipan fyrirtækja í Evrópu.

Sambandið milli stofnanafjárfesta og fyrirtækja hefur tekið breytingum eftir því sem mikilvægi stjórnskipunar fyrirtækja (corporate governance) hefur öðlast meiri skilning meðal almennings í Evrópu. Þetta má lesa í nýleg...
readMoreNews

Verklagsreglur um verðbréfaviðskipti lífeyrissjóðanna

Eins og kunnugt er samþykkti Alþingi s.l. vor breytingar á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, þar sem m.a. er kveðið á um skyldu stjórnar lífeyrissjóðs að setja verklagsreglur um v...
readMoreNews

Sala verðbréfa í útboðum minni í ár en á sama tíma í fyrra.

Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands nam sala verðbréfa í almennum og lokuðum útboðum fyrstu sex mánuði ársins 20.933 m.kr. Það er umtalsverð lækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Fyrstu sex mánuði ársins í fy...
readMoreNews

Nýtt lífeyriskerfi í Svíþjóð: Hægt að velja á milli 450 sjóða!

Fyrir nokkru var sagt hér í LL-FRÉTTUM frá nýju lífeyriskerfi í Svíþjóð og minnst á sérstaka stofnun PPM, Premiepensionsmyndigheten, sem verður tengiliður milli launamannsins og hinna fjölmörgu sjóða, sem bjóðast til þess að...
readMoreNews

Ítalía: Lífeyrissjóður húsmæðra stofnaður!

Ítalskar húsmæður munu innan tíðar geta greitt í sérstakan lífeyrissjóð húsmæðra. Búist er við að fjöldi sjóðfélaga í hinum nýja lífeyrissjóði verði umtalsverður, enda er húsmæðrastéttin fjölmenn á Ítalíu! ...
readMoreNews

Um heimasíður lífeyrissjóða á netinu.

Fjölmargir íslenskir lífeyrissjóðir hafa komið sér upp heimasíðum. Vefslóð þeirra er að finna á heimasíðu Landssamtaka lífeyrissjóða, http://www.ll.is. Heimasíður erlendra lífeyrissjóðasambanda eru fáar og ekki fjöls...
readMoreNews

Nýtt lífeyriskerfi í Svíþjóð.

Svíar búa við allt öðruvísi lífeyriskerfi en við Íslendingar. Öll þekkjum við hugtök eins og grunnlífeyrir og tekjutrygging frá Tryggingastofnun ríkisins. Svíar búa að sjálfsögðu við grunnlífeyri frá almannatryggingum &#...
readMoreNews