Fréttir

Aðalfundur LL var haldinn í gær.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í gær á Hótel Sögu í Reykjavík. Þórir Hermannsson var endurkjörinn formaður LL. Á fundinum var kosin stjórn LL og tók Friðbert Traustason sæti Þórólfs Árnasonar, sem gaf ...
readMoreNews

Aðalfundur LL er í dag kl. 15.00.

Fyrsti aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða eftir stofnfund verður haldinn á Hótel Sögu í dag. Aðalfundurinn er haldinn í A-sal Hótel Sögu,Reykjavík og hefst hann kl. 15.00. Dagskrá fundarins er á þessa leið: Skýrsla s...
readMoreNews

Reglur OECD um stjórnskipan fyrirtækja.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa látið þýða reglur Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stjórnskipan fyrirtækja, sem á ensku nefnist “corporate governance”. Reglurnar verða kynntar á aðalfundi LL n.k. mánudag. ...
readMoreNews

LL óskar eftir endurskoðun á samningi við TR um mat á orkutapi.

Á stjórnarfundi Landssamtaka lífeyrissjóða fyrir skömmu var samþykkt að óska eftir því að endurskoðun fari fram á samningi Tryggingastofnunar ríkisins og samtaka lífeyrissjóða um framkvæmd mats á orkutapi, en samningurinn hefur...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun 12,5% hjá Samvinnulífeyrissjóðnum.

Vönduð ársskýrsla er komin út á vegum Samvinnulífeyrissjóðsins. Eignir sjóðsins voru um síðustu áramót 14.568 m.kr., sem er aukning frá árinu á undan um rúmlega 2.500 m.kr. Árið 1999 var 60.starfsár Samvinnulífeyrissjóð...
readMoreNews

Bætt staða Lífeyrissjóðs bænda og 9,9% raunávöxtun í fyrra.

Samtals námu verðmæti höfuðstóls og framtíðariðgjalda 15,321 milljörðum hjá Lífeyrissjóði bænda í árslok 1999. Heildarskuldbindingar námu hins vegar 15,279 milljörðum. Sjóðurinn á því 0,3%, umfram heildarskuldbindin...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóða 551 miljarðar króna í lok mars 2000.

Samkvæmt áætlun Seðlabanka Íslands, sem byggir á úrtaki 27 stærstu lífeyrissjóðanna, nam hrein eign til greiðslu lífeyris 551 miljörðum króna í lok mars á þessu ári. Eignirnar hafa aukist um 126 miljarða króna miðað við ...
readMoreNews

Mikið framboð hækkar ávöxtunarkröfu húsbréfa.

Svo virðist að mikið og viðvarandi framboð húsbréfa hafi hækkað ávöxtunarkröfu þeirra. Það er því beinlínis rangt að kenna lífeyrissjóðunum um hækkandi ávöxunarkröfu húsbréfanna. Eitt af grundvallaratriðum húsbréf...
readMoreNews

Nú borgar sig aldeilis að spara!

Aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld hafa síðustu vikurnar búið svo vel um hnútana að það er beinlínis glapræði fyrir launamenn að leggja ekki til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað. Fyrir fáeinum dögum samþykkti Alþing...
readMoreNews

17,8% raunávöxtun á árinu 1999 og 7% hækkun lífeyris hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum.

Á árinu 1999 gekk rekstur Sameinaða lífeyrissjóðsins afar vel. Nafnávöxtun hans var 24,4% og raunávöxtun 17,8%. Þetta er besta ávöxtun í sögu sjóðsins og skapar skilyrði til að auka réttindi sjóðfélaga. Á ársfun...
readMoreNews