Fréttir

Sama hlutfall erlendra eigna hjá lífeyrissjóðunum í lok júlí s.l.

Erlend verðbréf i eigu lífeyrissjóðanna námu samtals 120.845 m.kr. í lok júlí s.l., sem er sama hlutfall og í lok júní s.l. eða 21,5% af heildareignum. Aukning sjóðfélagalána er hins vegar mjög mikil. Tölfræðisvið Seð...
readMoreNews

Vaxtahækkunin vegna breytinga á ávöxtun á markaði

S.l. föstudag var frá því skýrt að Lífeyrissjóðurinn Framsýn hefði hækkað vexti vegna lána til sjóðfélaga um 0,4% frá 1. september s.l. Vextir af sjóðfélagalánum eru nú 6,2% í stað 5,8% . Að sögn Bjarna Br...
readMoreNews

Ný frétt: Vaxtahækkun hjá Lífeyrissjóðnum Framsýn.

Lífeyrissjóðurinn Framsýn hefur í dag hækkað vexti af sjóðfélagalánum úr 5,80% í 6,20% eða um 0,40%. Búist er við frekari fréttum um þessa vaxtahækkun bráðlega.
readMoreNews

Haustferð starfsfólks lífeyrissjóðanna á Njáluslóðir og í Þórsmörk laugardaginn 9. september n.k.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa í góðu samstarfi við Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda ákveðið að fara í haustferð laugardaginn 9.september n.k. Ákveðið hefur verið að fara á slóðir Njáls og í Þórsmörk. Ferðaáætlu...
readMoreNews

Mikill vöxtur hjá Lífeyrissjóðnum Einingu

Lífeyrissjóðurinn Eining hefur birt árshlutauppgjör miðað við 30. júní s.l. Fyrir utan ávöxtunartölur vekur sérstaka athygli mikil aukning á greiðandi sjóðfélögum. Meðaltal fjölda sjóðfélaga sem greiddi iðgjald til sj
readMoreNews

Lífeyrissjóður Akranesskaupstaðar og Landsbréf h.f. í samstarf.

Nýlega hefur verið undirritað samkomulag um eignastýringu sjóðsins. Lífeyrissjóður Akranesskaupstaðar og Landsbréf h.f. hafa skrifað undir samning um samstarf og mun Landsbréf annast stýringu eignasafns sjóðsins sem er að fjár...
readMoreNews

Milliuppgjör hjá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja: Hrein eign til greiðslu lífeyris um 10 miljarðar króna.

Samkvæmt árshlutareikningi Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja nam hrein eign til greiðslu lífeyris 9.977.168.193 kr. þann 30. júní s.l. og hafði aukist um 5,5% frá ársbyrjun þessa árs. Aðrar markverðar upplýsingar úr árshlutare...
readMoreNews

Árshlutauppgjör Framsýnar: 11,4% raunávöxtun síðustu 12 mánuði

Rekstrarkostnaður sjóðsins lækkar á milli ára úr 0,8% í 0,6% í hlutfalli af eignum og er með því lægsta sem þekkist hjá lífeyrissjóðum. Helstu upplýsingar úr reikningnum eru þær að iðgjaldagreiðslur til sjóðsi...
readMoreNews

Raunávöxtun Lífiðnar 13,3% síðustu 12 mánuði.

Samkvæmt endurskoðuðu milliuppgjöri Lífeyrissjóðsins Lífiðnar pr. 30.júní s.l. er hrein eign til greiðslu lífeyris 15.953 mkr. samanborið við 14.544 mkr. í árslok 1999. Heldur hefur því hægt á vexti sjóðsins en það má rek...
readMoreNews

Eignir 10 stærstu lífeyrissjóðanna 343 miljarðar króna í lok síðasta árs.

Eignir sömu sjóða námu 268 miljörðum króna í árslok 1998 og er því um að ræða 28% aukningu á eignum milli ára. Nú sem áður er Lífeyrissjóður verzlunarmanna stærstur eða með eignir sem námu 75.460 m.kr. í lok síðast...
readMoreNews