Fréttir

Nýjir framkvæmdastjórar hjá lífeyrissjóðunum

Á þessu ári hafa verið óvenju tíðar mannabreytingar í æðstu stöðum hjá lífeyrissjóðunum. Áður hefur verið sagt frá því að Bjarni Brynjólfsson hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu hjá Lífeyrissjóðnum Framsýn
readMoreNews

Mikar umræður um stjórnskipan fyrirtækja í Evrópu.

Sambandið milli stofnanafjárfesta og fyrirtækja hefur tekið breytingum eftir því sem mikilvægi stjórnskipunar fyrirtækja (corporate governance) hefur öðlast meiri skilning meðal almennings í Evrópu. Þetta má lesa í nýleg...
readMoreNews

Verklagsreglur um verðbréfaviðskipti lífeyrissjóðanna

Eins og kunnugt er samþykkti Alþingi s.l. vor breytingar á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, þar sem m.a. er kveðið á um skyldu stjórnar lífeyrissjóðs að setja verklagsreglur um v...
readMoreNews

Sala verðbréfa í útboðum minni í ár en á sama tíma í fyrra.

Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands nam sala verðbréfa í almennum og lokuðum útboðum fyrstu sex mánuði ársins 20.933 m.kr. Það er umtalsverð lækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Fyrstu sex mánuði ársins í fy...
readMoreNews

Nýtt lífeyriskerfi í Svíþjóð: Hægt að velja á milli 450 sjóða!

Fyrir nokkru var sagt hér í LL-FRÉTTUM frá nýju lífeyriskerfi í Svíþjóð og minnst á sérstaka stofnun PPM, Premiepensionsmyndigheten, sem verður tengiliður milli launamannsins og hinna fjölmörgu sjóða, sem bjóðast til þess að...
readMoreNews

Ítalía: Lífeyrissjóður húsmæðra stofnaður!

Ítalskar húsmæður munu innan tíðar geta greitt í sérstakan lífeyrissjóð húsmæðra. Búist er við að fjöldi sjóðfélaga í hinum nýja lífeyrissjóði verði umtalsverður, enda er húsmæðrastéttin fjölmenn á Ítalíu! ...
readMoreNews

Um heimasíður lífeyrissjóða á netinu.

Fjölmargir íslenskir lífeyrissjóðir hafa komið sér upp heimasíðum. Vefslóð þeirra er að finna á heimasíðu Landssamtaka lífeyrissjóða, http://www.ll.is. Heimasíður erlendra lífeyrissjóðasambanda eru fáar og ekki fjöls...
readMoreNews

Nýtt lífeyriskerfi í Svíþjóð.

Svíar búa við allt öðruvísi lífeyriskerfi en við Íslendingar. Öll þekkjum við hugtök eins og grunnlífeyrir og tekjutrygging frá Tryggingastofnun ríkisins. Svíar búa að sjálfsögðu við grunnlífeyri frá almannatryggingum &#...
readMoreNews

Alþjóðleg ráðstefna um lífeyrismál haldin í Reykjavík

Dagana 14. til 15. júlí n.k. verður haldin í Reykjavík ráðstefna um lífeyrismál á vegum Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands og Sebago Associoates Inc., sem er alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki á sviði lífeyrismála. Ráðstef...
readMoreNews

Jónas Dalberg til Verðbréfamiðlunar Framsýnar ehf.

Jónas Dalberg, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vesturlands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Verðbréfamiðlunar Framsýnar. Hann tekur við starfinu eigi síðar en 1.september n.k. Aðilar að Verðbréfamiðlun Framsýnar ehf. ...
readMoreNews