Fréttir

22,1% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóðnum Hlíf !

Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðsins Hlífar á síðasta ári nam 22,1%. Meðaltal raunávöxtunar sjóðsins s.l. 5 ár var 12,6%, sem telja verður mjög góðan árangur. Heildareignir Lífeyrissjóðsins Hlífar til greiðslu l
readMoreNews

Ósmekklegum ummælum vísað á bug

Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ og fyrrverandi alþingismaður og ritstjóri, sendir starfsfólki lífeyrissjóðanna í landinu frekar ógeðfelldar kveðjur í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Í greininni segir Ellert að sjálfsagt séu teknar upp...
readMoreNews

Stefán Halldórsson til Lífeyrissjóðs verkfræðinga.

Stefán Halldórsson tekur við starfi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verkfræðinga í haust. Stefán hefur verið framkvæmdastjóri Verðbréfaþings Íslands frá árinu 1995. Frá sama tíma hættir Jón Hallsson sem framkvæmdastjóri ...
readMoreNews

Lífeyrissjóður sjómanna stefnir ríkinu til greiðslu á tæplega 1.300 milljónum króna.

Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna hefur ákveðið að stefna fjármálaráðherra til greiðslu á þeim kostnaði sem féll á sjóðinn á árunum 1981-1994 vegna töku sjóðfélaga á ellilífeyri fyrir 65 ára aldur. Krafa sjóðsins nemur ...
readMoreNews

Eign lífeyrissjóðanna erlendis 96 miljarðar um síðustu áramót.

Í ræðu Birgis Ísleifs Gunnarssonar á ársfundi Seðlabanka Íslands kom fram að lífeyrissjóðirnir færu með æ stærri hlut eigna sinna yfir á erlendan markað. Orðrétt sagði Birgir Ísleifur Gunnarsson í ræðu sinni: "...
readMoreNews

Davíð Oddsson: Frádráttarbær iðgjöld allt að 20% í lífeyrissjóði!

Á ársfundi Seðlabanka Íslands sem haldinn var í gær sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra að ráðgert væri umtalsverð rýmkun á þeim hluta launa sem nytu skattfrestunar þar til að útborgun kæmi úr lífeyrissjóði og í þess...
readMoreNews

"Skandinavíska módelið" er ekki til hér á landi!

Þeir sem halda að við búum við skandinavískt kerfi í almannatryggingum fara villur vegar! Á fjömennum fræðslufundi Landssamtaka lífeyrissjóða s.l. mánudag hélt Stefán Ólafsson, prófessor og forstöðumaður Félagsvísind...
readMoreNews

Ungir öryrkjar hlutfallslega fleiri á Íslands vegna skorts á endurhæfingarúrræðum

Á fjölmennum fræðslufundi Landssamtaka lífeyrissjóða sem haldinn var í gær kom fram í erindi Sigurðar Thorlaciusar, tryggingayfirlæknis, að öryrkjum hafi fjölgað jafnt og þétt á Íslandi undanfarin ár. Ungir öryrkjar eru hlutf...
readMoreNews

Stefnumarkandi dómur Lífeyrissjóði sjómanna í vil.

Lífeyrissjóður sjómanna var s.l. fimmtuadg sýknaður í Hæstarétti af öllum kröfum stefnanda, sem taldi að sjóðnum hefði verið óheimilt að skerða réttindi hans til örorku með reglugerð sem gildi tók í september 1994, en orku...
readMoreNews

Meðferð heilsufarslegra upplýsinga hjá lífeyrissjóðunum.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákveðið að senda lífeyrissjóðunum til umsagnar tillögur sínar um meðferð heilsufarslegra upplýsinga hjá sjóðunum. Samkvæmt tillögunum er starfsfólki lífeyrissjóðanna ekki heimilt að afhenda ...
readMoreNews