Fréttir

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða boðaður mánudaginn 29. maí n.k.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn mánudaginn 29. maí n.k. á Hótel Sögu, A-sal. Fundurinn hefst kl. 15.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Már Guðmundsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, fjalla um ný...
readMoreNews

Öll iðgjöld til lífeyrissjóða verði frádráttarbær.

Landssamtök lífeyrissjóða telja eðlilegt að öll iðgjöld til lífeyrissjóða eða í viðbótarlífeyrissparnað séu frádráttarbær til skatts, hvort sem um er að ræða framlag launþegans eða vinnuveitandans. Landssamtök lífey...
readMoreNews

Bjarni Brynjólfsson framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins Framsýnar þann 1. júlí n.k.

Á ársfundi Lífeyrissjóðsins Framsýnar, sem haldinn var í gær, var tilkynnt að Bjarni Brynjólfsson, framkvæmdastjóri Verðbréfamiðlunar Framsýnar ehf., tæki við stöðu framkvæmdastjóra sjóðsins þann 1. júlí n.k. Þetta k...
readMoreNews

Hlutfall hlutabréfa í eignasafni lífeyrissjóða í Hollandi eykst stöðugt.

Ávöxtun hollenskra lífeyrissjóða var mjög mismunandi á síðasta ári. Fjárfestingarárangurinn var frá 0,8% upp í 31,3%. Slíkur munur á ávöxtunartölum er sá mesti á síðustu 10 árum. Lífeyrissjóðir sem fjárfestu í...
readMoreNews

Mikilvægar reglur um útsenda starfsmenn á EES-svæðinu.

Samkvæmt samningum um EES, - Evrópska efanhagssvæðið, gilda ákveðnar reglur um lífeyrisréttindi vegna flutnings starfsmanna milli landa. Þó þessar reglur gildi fyrst og fremst um almannatryggingar geta þær líka náð til lífeyrissj...
readMoreNews

Staða lífeyrissjóðanna gagnvart EES-samningnum.

readMoreNews

Staða lífeyrissjóðanna gagnvart EES-samningnum.

Á fræðslufundi Landssamtaka lífeyrissjóða fyrir skömmu var m.a. fjallað um EES-samninginn og stöðu lífeyrissjóðanna gagnvart honum, svo og um almannatryggingareglur EES-samningsins sem taka til lífeyrissjóðanna. Framsögu höfð...
readMoreNews

Staða lífeyrissjóðanna gagnvart EES-samningnum.

Á fræðslufundi Landssamtaka lífeyrissjóða fyrir skömmu var m.a. fjallað um EES-samninginn og stöðu lífeyrissjóðanna gagnvart honum, svo og um almannatryggingareglur EES-samningsins sem taka til lífeyrissjóðanna. Framsögu höfð...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóða 537 miljarðar króna í lok febrúar 2000

Samkvæmt áætlun Seðlabanka Íslands, sem byggir á úrtaki 27 stærstu lífeyrissjóðanna, nam hrein eign til greiðslu lífeyris 537 miljörðum króna í lok febrúar á þessu ári. Eignirnar hafa aukist um 121 miljarð króna miðað vi...
readMoreNews

Skattfrjáls iðgjöld munu standa undir lífeyri allt að 100% af launum.

Fjármálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem tryggir að iðgjöld að hámarki 20% af iðgjaldsstofni verði frádráttarbær. Takmörk verða sett á árlega frádráttarbært iðgjald og er lagt til að það verði 1.500....
readMoreNews