Fréttir

Auknar hæfnskröfur gerðar til framkvæmdastjóra lífeyrissjóðanna

Auknar kröfur verða gerðar til framkvæmdastjóra lífeyrissjóðana, ef frumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi um breytingar á lífeyrissjóðalögunum nær fram að ganga. Frumvarpið fjallar þó einkum um auknar heimildir lífeyrissjóða ...
readMoreNews

Yfirlýsing stjórnar Lífeyrissjóðsins Framsýnar um FBA

Á stjórnarfundi Lífeyrissjóðsins Framsýnar, sem haldinn var í hádeginu í dag, var samþykkt yfirlýsing þess efnis að lífeyrissjóðurinn hafi enga aðild átt að stjórn FBA né átt þátt í uppstillingu til stjórnarkjörs. Yfi...
readMoreNews

Heimildir lífeyrissjóða til fjárfestinga rýmkaðar

Í morgun mælti Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, með breytingum á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Helsta breytingin er sú að heimildir lífeyrissjóða til að fjárfesta í hlutab...
readMoreNews

Aðalfundur LL verður haldinn 26. maí n.k.

Stjórn Landssamstaka lífeyrissjóða boðar til aðalfundar samtakanna föstudaginn 26. maí n.k. Fundurinn verður haldinn í A-sal Hótel Sögu í Reykjavík. og hefst kl. 15.00. Um er að ræða fyrsta aðalfund LL eftir stofnfund. Samkv
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna yfir 500 miljarða króna.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands námu eignir lífeyrissjóðanna yfir 512 ma.króna í árslok síðasta árs. Búist var við því að sjóðirnir næðu 500 ma.kr. markinu nú í febrúar, en ljóst er það h...
readMoreNews

Fjölmennt námskeið um lífeyrissjóðalögin

Námskeið sem Landssamtök lífeyrissjóða efndu til í dag um lífeyrissjóðalögin var vel heppnað. Mikið fjölmenni var á námskeiðinu. Í dag efndi Landssamtök lífeyrissjóða til námskeiðs um lög nr. 129/1997 um skyldutrygging...
readMoreNews

Flestir lífeyrissjóðir með starfsleyfi

Tæplega 50 lífeyrissjóðir hafa nú fengið starfsleyfi hjá fjármálaráðherra en um 15 lífeyrissjóðir eru enn án starfsleyfa. Samkvæmt lögum um starfsemi lífeyrissjóða og skyldutryggingu lífeyrisréttinda nr. 129/1997, sem tók...
readMoreNews

Af fræi er skógurinn vaxinn!

Þannig hljóðar fyrirsögn í auglýsingu Lífeyrissjóðs Norðurlands, þar sem kynntar eru helstu niðurstöður úr ársreikningi sjóðsins fyrir s.l. ár. Þeir norðanmenn geta þess að skógrækt og söfnun lífeyrisréttinda séu af...
readMoreNews

Skattfrjáls lífeyrissparnaður aukinn

Davíð Oddsson, forstætisráðherra, hefur boðað aukinn lífeyrissparnað með auknu skattfrelsi. Á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands sem haldið var í gær kom fram hjá Davíð Oddssyni, forsætisráðherra, að ríkisstjórnin ...
readMoreNews

Hátt meðaltal raunávöxtunar hjá Lífeyrissjóði Vesturlands

Lífeyrissjóður Vesturlands skilaði 15,9% hreinni raunávöxtun samkvæmt ársuppgjöri fyrir árið 1999. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar fyrir árin 1995 til 1999 var hins vegar 11,2%, sem er með því hæsta sem vitað er um. ...
readMoreNews