Fréttir og á döfinni

Breytingar á A-deild LSR og A-deild Brúar lífeyrissjóðs 1. júní

Kynningarfundur á Grandhóteli þar sem Vala Rebekka Þorsteinsdóttir hjá LSR og Þóra Jónsdóttir hjá Brú lífeyrissjóði kynntu væntanlegar breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna.
readMoreNews

Ætti að skipta um kúrs í lífeyrismálum og styrkja gegnumstreymið frekar en að auka vægi sjóðsöfnunar enn frekar?

– spyr Gylfi Magnússon dósent í Háskóla Íslands
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður inn á fasteignaveðlán - framlenging

Í lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð er fyrra úrræði til ráðstöfunar viðbótarlífeyrissparnaðar framlengt til júníloka 2019.
readMoreNews

Tímamót í stjórnarkjöri

Tímamót urðu í kjöri nýrrar stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða á ársfundi sem haldinn var 23. maí. Arnar Sigurmundsson frá Vestmannaeyjum lét þá af stjórnarstörfum eftir að hafa setið í stjórninni samfleytt frá stofnun samtakanna árið 1999.
readMoreNews

Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið

Fréttabréfið er sent beint frá nýjum upplýsingavef Landssamtaka lífeyrissjóða - Lífeyrismál.is - til allra áskrifenda Vefflugunnar, starfsmanna lífeyrissjóða, stjórnarmanna og fjölmiðla. Hlutverk fréttabréfsins er að vekja athygli á nýju efni á Lífeyrismál.is en á vefnum er að finna ýmsan fróðleik um lífeyrismál, fréttir, greinar og viðtöl við fólk í leik og starfi. Hægt er að gerast áskrifandi á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Skipting lífeyrisréttinda er sannarlega athugunar virði fyrir hjón og sambúðarfólk

Lög leyfa að hjón eða sambýlisfólk skipti á milli sín lífeyrisréttindum eða eftirlaunum úr lífeyrissjóðum. Fæstir huga að slíku fyrr en við skilnað. Slíkir samningar geta verið sjálfsagðir í sumum tilvikum en skapað mismunun og því verið varasamir í öðrum tilvikum.
readMoreNews

Kynning á væntanlegum breytingum á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna á Grandhóteli 30. maí k. 12:00

Vala Rebekka Þorsteinsdóttir hjá LSR og Þóra Jónsdóttir hjá Brú lífeyrissjóði kynna breytingarnar og standa fyrir svörum. Þátttaka staðfestist á radstefna@ll.is
readMoreNews

Skráningarfrestur á námskeið um samfélagslega ábyrgar fjárfestingar hefur verið framlengdur.

Námskeiðið, sem er á vegum Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL, verður haldið mánudaginn 22. maí kl. 9-12. Frekari upplýsingar og skráning á heimasíðu Félagsmálaskólans, www.felagsmalaskoli.is
readMoreNews

Nýr mánaðarpóstur sendur út frá Lífeyrismál.is.

Mánaðarpóstur Landssamtaka lífeyrissjóða er nú sendur beint af Lífeyrismál.is. Pósturinn er sendur öllum starfsmönnum og stjórnarmönnum lífeyrissjóðanna til að auglýsa það sem framundan er hjá landssamtökunum hverju sinni en einnig til að vekja athygli á nýju efni á Lífeyrismál.is.
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða. Mynd: ruv.is

Reiknilíkan Talnakönnunar sýnir 26 ára mun á lífeyrisréttindum kynjanna

Viðtal við Þóreyju S. Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða á vef RÚV um líkanið.
readMoreNews