Almenni lífeyrissjóðurinn og Frjálsi lífeyrissjóðurinn meðal þeirra bestu á almennum markaði
Fagtímaritið Investment Pension Europe (IPE) hefur valið Frjálsa lífeyrissjóðinn og Almenna lífeyrissjóðinn bestu lífeyrissjóði í Evrópu meðal þjóða með færri en milljón íbúa. Almenni lífeyrissjóðurinn var einnig valinn...
Kynningarfundur um breytingar á lögum um almannatryggingar
Miðvikudaginn 7. desember stóðu Landssamtök lífeyrissjóða, í samstarfi við Tryggingastofnun ríkisins, fyrir kynningarfundi um breytingar á lögum um almannatryggingar. Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri TR, gerði grein fyrir ...
Eigna- og áhættustýringarnefnd LL stóð í morgun fyrir kynningarfundi á Grand hóteli þar sem Guðmundur Friðjónsson, sviðsstjóri eignastýringarsviðs Brúar lífeyrissjóðs, kynnti fyrir hönd nefndarinnar helstu breytingar á fjárf...
Birta lífeyrissjóður varð til við sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs. Sjóðurinn tók formlega til starfa í dag 1. desember. Sameiningin var samþykkt einróma á aukaársfund...
Um skynsemisregluna í starfsemi íslenskra lífeyrissjóða
Eftirfarandi grein eftir Óla Frey Kristjánsson, sérfræðing í eignastýringu fagfjárfesta í Arion banka, birtist í Morgunblaðinu fimmtudaginn 24. nóvember og er hér birt með góðfúslegu leyfi greinahöfundar.
Nýverið samþykkti Al...
Túlípani eða Holtasóley? Hollenska lífeyriskerfið í samanburði við það íslenska
Viðskiptablaðið birti þann 17. nóvember sl. grein eftir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, undir fyrirsögninni "Túlípani eða Holtasóley" þar sem hann ber saman hollenska lífeyriskerfið, sem þykir eitt...
Opinn fundur um ný lög um stuðning við kaup á fyrstu fasteign
Almenni lífeyrissjóðurinn og Viðskiptablaðið með opinn fund um ný lög um stuðning við kaup á fyrstu fasteign og önnur atriði sem koma sér vel fyrir ungt fólk sem vill eignast þak yfir höfuðið.
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á áhrifum örorku á breytileika í lífaldri
Stefán Halldórsson og Bjarni Guðmundsson kynntu niðurstöður rannsóknar á áhrifum örorku á breytileika í lífaldri. Skýrslunnar er að vænta innan skamms.