Fréttir og á döfinni

Helgi Pétursson ræðir lífskjör og lífsgæði aldraðra í þættinum Okkar fólk á Hringbraut

Þeir Guðmundur Gunnarsson og Vilhelm Wessman áttu líflegar samræður um lífskjör og lífsgæði aldraðra við Helga Pétursson í þættinum Hringbraut 16. ágúst sl.
readMoreNews

Brú lífeyrissjóður - Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga fær nýtt nafn

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd. Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður.  Brú lífeyrissjóður er til húsa að Sigtúni 42. Ný heimasíða er - www.lifbru.is      
readMoreNews

Iðgjöld hækka

Frá og með 1. júlí 2016 hækkar mótframlag launagreiðenda úr 8% í 8,5% af launum samkvæmt svokölluðu SALEK samkomulagi aðildarfélaga ASÍ og fleiri við SA.
readMoreNews

Vel sótt málþing um örorkulífeyrismál á Hótel Reykjavík Natura

Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir málþingi fimmtudaginn 31. mars á Hótel Reykjavík Natura um örorkulífeyrismál með áherslu á hlutverk lífeyrissjóðanna í greiðslum lífeyris vegna orkutaps. Frummælendur voru þau Kristj
readMoreNews

Skattlagning lífeyrisgreiðslna og áhrif tvísköttunarsamninga

Fulltrúar frá fjármála- efnahagráðuneytinu og Ríkisskattstjóra héldu hádegisfræðsluerindi þar sem gerð var grein fyrir skattlagningu lífeyrisgreiðslna milli landa og áhrif tvísköttunarsamninga. Glærur frá fundinum, sjá hér.
readMoreNews

Skattfrjáls ráðstöfun viðbótarsparnaðar

Grein eftir Ólaf Pál Gunnarsson framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins, birt í Fréttablaðinu 14. desember 2013. Sérfræðihópur stjórnvalda kynnti nýverið tillögur um aðgerðir í skuldamálum heimilanna. Er þar um að ræ...
readMoreNews