Fréttir og á döfinni

„Meirihluti eigna lífeyrissjóða ætti að vera erlendis“.

Sagði Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra meðal annars á fundi LL, Lífeyriskerfi á vogarskál, 7. mars.
readMoreNews

Lífeyriskerfi á vogarskál. Ísland sterkt í samanburðinum.

Kynning á Grandhóteli 7. mars kl. 8:30 - 10:00. Boðið verður upp á morgunverð kl. 8:00-8:30. Skráning nauðsynleg hér.
readMoreNews

Velkomin á nýjan vef Landssamtaka lífeyrissjóða - Lífeyrismál.is -

Vefur um lífeyrismál sem sameinar m.a. Gott að vita og Lífeyrisgáttina og auðveldar aðgengi að upplýsingum um kerfið.
readMoreNews

Íslenska lífeyriskerfið sterkt í samanburðinum

Íslenska lífeyriskerfið í samanburði við það breska, hollenska, sænska og danska.
readMoreNews

Kynning á málefnum er tengjast skiptingu ellilífeyrisréttinda

Hádegisfræðslufundur á Grand hótel fyrir starfsmenn lífeyrissjóða
readMoreNews

Starfsfólk lífeyrissjóðanna skyggnist inn í heim samfélagsmiðlanna

Góður rómur var gerður að námskeiði Félagsmálaskóla alþýðu fyrir starfsfólk lífeyrissjóðanna.
readMoreNews

Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri SÍ er hrein eign lífeyrissjóðanna 3.509 ma.kr. í lok desember 2016.

Hrein eign hefur hækkað um 164 ma.kr. eða 4,9% á milli mánaða. Endanlegt uppgjör liggur ekki fyrir
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður hjálpar ungu fólki að fjárfesta í fyrstu íbúð

Viðbótarlífeyrissparnaður lífeyrissjóðanna er góður kostur og auðveldar fasteignakaup.
readMoreNews

Endurmenntunarnámskeið Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL.

Félagsmálaskóli alþýðu og LL standa fyrir stuttum endurmenntunarnámskeiðum á vorönn sem gagnast m.a. starfsfólki, stjórnarmönnum og fulltrúaráðum sjóðanna.
readMoreNews

Samfellur vöxtur - helstu hagstærðir lífeyrissjóða í íslensku hagkerfi

Landssamtök lífeyrissjóða taka saman helstu hagtölur um lífeyrissjóðina eins og að upplýsa um þróun ávöxtunar og greiðslna lífeyris fyrir sjóðfélaga.
readMoreNews