Samfélagslega ábyrgar fjárfestingar og siðferðileg viðmið
LL standa fyrir hádegisfundi á Grandhóteli fimmtudaginn 19. október þar sem Kristján Guy Burgess, ráðgjafi, heldur fyrirlestur um samfélagslega ábyrgar fjárfestingar og siðferðileg viðmið.
Boðið verður upp á léttan hádegisverð.
Allir velkomnir en skráning er nauðsynleg á https://www.lifeyrismal.is/skraning. Sjá einnig Fundir, ráðstefnur og málþing á síðu landssamtakanna.
11.10.2017
Fréttir af LL