Hagfræðistofnun mælir með meiri fjárfestingum erlendis
Landssamtök lífeyrissjóðu stóðu nýverið fyrir kynningu á niðurstöðum starfshóps forsætisráðherra um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu.
Hagfræðistofnun fjallaði í skýrslunni um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi og er umfjöllun um málið á Lífeyrismál.is.
30.01.2018
Fréttir af LL