Hádegisfræðslufundur: Umboðsskylda fagfjárfesta og hagtölur lífeyrissjóða
LL standa fyrir tvískiptum hádegisfræðslufundi á Grandhóteli fimmtudaginn 23. nóvember. Í fyrri hlutanum fjallar Óli Freyr Kristjánsson, sérfræðingur hjá Arionbanka, um umboðsskyldu og ábyrgar fjárfestingar og í seinni hlutanum kynnir hagtöluhópur LL uppfærðar hagtölur lífeyrissjóðanna. Allir velkomnir en skráning er nauðsynleg.
14.11.2017
Fréttir af LL