Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið

Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið

 

 

 

Á nýja vefnum Lífeyrismál.is  er hægt á einum stað að nálgast upplýsingar sem áður voru aðgengilegar á fjórum vefsíðum: Vef Landssamtaka lífeyrissjóða (ll.is), Gott að vita (gottadvita.is, goodtoknow.is og dobrzewiedziec.is), Lífeyrisgáttinni (lifeyrisgattin.is) og Vefflugunni (vefflugan.is)

Nýja fréttabréfið leysir veffréttablaðið Veffluguna af hólmi. Landssamtök lífeyrissjóða gáfu Veffluguna út á árunum 2014-2016 og var hún send áskrifendum í tölvupósti. Helstu greinar Vefflugunnar eru nú aðgengilegar á Lífeyrismál.is undir "Viðtöl og greinar" en vefblöðin sex sem gefin voru út eru aðgengileg hér í heild sinni í pdf formi:

  

Vefflugan 1. tbl. mars 2014                                Vefflugan 2. tbl. október 2014       

 

Vefflugan 3. tbl. desember 2014                  Vefflugan 4. tbl. febrúar 2015

                                        

     

   Vefflugan 5. tbl. nóvember 2015               Vefflugan 6. tbl. maí 2016