Fréttasafn

Fulltrúaráðs- fundar LL verður haldinn 13. nóvember n.k.

Landssamtök lífeyrissjóða boða til fulltrúaráðsfundar þriðjudaginn 13. nóvember n.k. í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins er á þessa leið: Kl.10.00. Fundur settur Greint frá starfsemi Landssamtaka lífeyri...
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir auka lífeyrisréttindi sjóðfélaga.

Sem dæmi um trausta fjárhagslega og tryggingafræðilega stöðu lífeyrissjóðanna þarf enginn lífeyrissjóður að minnka lífeyrisréttindi sjóðfélaga, þrátt fyrir að ekki náðist nægjanlegan góður fjárfestingarárangur í fyrra...
readMoreNews

Staða lífeyrissjóðanna er traust.

Raunávöxtun lífeyrissjóðann á undanförnum árum hefur verið vel yfir þeim mörkum sem tryggingafræðingar styðjast við þegar fjárhagsleg staða lífeyrissjóðanna er metin. Hin góða raunávöxtun sem sjóðirnir hafa almennt búi...
readMoreNews

Athugasemd frá LL vegna leiðaraskrifa í Morgunblaðinu.

Í leiðara Morgunblaðsins í gær, sem ber heitið “Frjáls val um lífeyrissjóði”, segir svo m.a.: “Rök hafa verið færð fyri því að skyldugreiðslur í fastákveðinn lífeyrissjóð brjóti bæði í bága við Mannréttindarsá...
readMoreNews

Athugasemd frá LSR í tilefni viðtals við Guðna Ágústsson.

Í tilefni af viðtali við Guðna Ágústsson, varaformann Framsóknarflokksins, sem sem sýnt var í fréttatíma Sjónvarpsins miðvikudaginn 24. október, og fullyrðingum hans um verðbréfakaup Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, vill l
readMoreNews

Ábending um ávöxtun ALVÍB og Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga .

Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri ALVÍB og Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga hefur sent frá sér meðfylgjandi ábendingu vegna greinar í Morgunablaðinu s.l. miðvikudag um ávöxtun þessara sjóða, en tölur um ávöxtun
readMoreNews

Fjármálaeftirlitið birtir yfirlit yfir lífeyriskerfi sjóðanna.

Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins um rekstur og efnahag lífeyrissjóðanna fyrir árið 2000 er birt yfirlit yfir réttindauppbyggingu sjóðanna. Stigakerfi með jafnri réttindaávinnslu er öflugast að krónutölu eða 70,9% af heild. Hei...
readMoreNews

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóðina komin út.

Út er komin skýrsla FME um lífeyrissjóðina fyrir árið 2000. Í skýrslunni er að finna margvíslegt talnaefni, sem unnið hefur verið upp úr ársreikningum sjóðanna fyrir árið 2000. Raunávöxtun sjóðanna var neikvæð um 0,7% á ...
readMoreNews

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins haldinn í dag.

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins verður haldinn í dag í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs. Á fundinum verður kynnt nýútkomin ársskýrsla Fjármálaeftirlitsins og gerð grein fyrir starfsemi eftirlitsins á tímabilinu 1. júlí 2000 ti...
readMoreNews

Danir hafa áhyggju af skuldbindingum lífeyrissjóðanna.

Á undanförnum árum hefur verið mikil umræða í Danmörku um lífeyrisskuldbindingar sjóðanna. Dönsku lífeyrissjóðirnir eru skattpíndir af stjórnvöldum, sem er mjög sérstakt og þekkist ekki annars staðar í Evrópu. Evrópusam...
readMoreNews