Fréttasafn

Lífiðn birtir ársuppgjör: Erfitt ár að baki.

Lífeyrissjóðurinn Lífiðn hefur birt ársuppgjör vegna síðasta árs. Sjóðurinn á 37% umfram eignir miðað við áfallnar skuldbindingar. Heildaskuldbinding umfram eignir er hins vegar 3,9% og hrein raunávöxtun var neikvæð um 4,...
readMoreNews

Staða Lífeyrissjóðsins Framsýnar sterk þrátt fyrir erfitt árferði.

Árið 2001, sem var 6. starfsár Lífeyrissjóðsins Framsýnar, einkenndist af miklum sviptingum á fjármálamörkuðum og var ávöxtun lífeyrissjóða mun lakari en undangengin ár. Ávöxtun lífeyrissjóðsins var 6,0% en það svarar til ...
readMoreNews

ALVÍB er orðinn stærsti séreignarsjóðurinn.

Árið 2001 var mikill vöxtur í starfsemi ALVÍB og náði sjóðurinn þeim áfanga að verða stærsti séreignarsjóðurinn. Heildareignir ALVÍB í lok ársins voru 11.213 milljónir og jukust þær um 32% á árinu. Raunávöxtun Ævisafna ...
readMoreNews

Ávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna var í fyrra 7% sem jafngildir -1,6% raunávöxtun

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá ársreikningi fyrir árið 2001. Ávöxtun á árinu var 7% sem jafngildir -1,6% raunávöxtun. Ávöxtun innlendra og erlendra hlutabréfa var neikvæð á árinu og endurspeglast það í ávöxtun...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna í árslok 2001: 648 miljarðar króna.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands námu heildareignir lífeyrissjóðanna um síðustu áramót 647.941 m.kr., þar af námu erlendar eignir sjóðanna 21,2%, sem er hlutfallsleg lækkun frá fyrra ári. Heildareig...
readMoreNews

Lífeyrissjóður sjómanna vísar deilumáli gegn ríkinu til Mannréttinda- nefndar Evrópu.

Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna hefur ákveðið að vísa máli sjóðsins gegn íslenska ríkinu til Mannréttindanefndar Evrópu. Sem kunnugt er sýknaði Hæstiréttur í desember sl. íslenska ríkið af öllum kröfum sjóðsins, en sjó
readMoreNews

Eignir bandarískra lífeyrissjóða lækka um 14%.

Eignir 200 stærstu lífeyrissjóða í Bandaríkjunum hafa lækkað milli ára um 14,4% eða úr 4 biljónum dollara í 3,5 biljón dollara. Þessar upplýsingar koma fram í janúarhefti tímaritsins Pensions & Investments. Eignir 1.000 stæ...
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn: Nafnávöxtun var 5,5% en raunávöxtun neikvæð um 2,8%.

Nafnávöxtun Sameinaða lífeyrissjóðsins á árinu 2001 nam 5,5% og raunávöxtun - 2,8%. Slök ávöxtun ársins skýrist af mikilli lækkun innlendra og erlendra hlutabréfa sjóðsins. Þrátt fyrir þetta og sérstaka 7% hækkun lífeyr...
readMoreNews

Lífeyrisskuld- bindingar ríkisins námu 143,1 milljarði í árslok.

Í lok ársins 2000 námu lífeyrisskuldbindingar ríkisins 155,8 milljörðum en áætlað er að þær hafi numið rúmum 177 milljörðum um síðustu áramót. Frá þessari upphæð dragast greiðslur sem inntar hafa verið af hendi umfram l
readMoreNews

Eignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vaxa um 11,8 milljarða.

Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur birt upplýsingar um starfsemina á árinu 2001. Eignir sjóðsins námu í árslok 97,5 milljarðar og hækkaði eignin um 11,8 milljarð á árinu eða tæp 14%. Ávöxtun sjóðsins á árinu 2001 var 7,8%...
readMoreNews