Fréttasafn

Mikill viðsnúningur í viðskiptum með erlend verðbréf á síðasta ári.

Árið 2001 voru nettókaup alls 3.715 m.kr. samanborið við 40.536 m.kr. árið 2000. Mikill viðsnúningur hefur orðið í viðskiptum innlendra aðila með erlend verðbréf sem sést einna best á því að nettókaupin árið 2000 voru þau...
readMoreNews

Árið 2001 var lífeyrissjóðum almennt ekki hagstætt.

Eins og áður hefur komið fram hér á fréttasíðunni virðist allt benda til þess að á árinu 2001 hafi fjárfestingarárangur lífeyrissjóðanna verið frekar slakur. Af sex þróuðum löndum sem sérstaklega voru skoðuð er Ástarlía...
readMoreNews

Árið 2001 versta ár breskra lífeyrissjóða síðan 1990.

Síðasta ár verður versta ár hvað varðar fjárfestingarárangur hjá lífeyrissjóðum í Bretlandi í meira en áratug. Þessa upplýsingar koma fram hjá ráðgjafafyrirtækinu The WM Company í Edinborg. Fram kemur hjá fyrirtækinu a...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Íslensk verðbréf hf. í samstarf.

Íslensk verðbréf hf. og Lífeyrissjóður Vestfirðinga hafa gengið frá samkomulagi um að Íslensk verðbréf hf. annist stýringu á hluta verðbréfaeignar Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Í framhaldinu er stefnt á að auka samstarf þess...
readMoreNews

Viðskipti með erlend verðbréf ekki minni en síðan 1996.

Fyrstu 11 mánuði síðasta árs námu nettókaup með erlend verðbréf aðeins 5.468 m.kr. en voru 41.393 m.kr. fyrstu 11 mánuði ársins 2000. Hliðstæðar tölur síðustu ára eru þessar m.v. 11 mánuði: 25.742 m.kr.(1999) 18.145 m.kr.(1...
readMoreNews

Viðbótarlífeyris- sparnaður er hagstæðasta sparnaðarleiðin.

Mótframlag launagreiðanda og ríkisins og skattfrestun við innborgun gerir það að verkum að enginn annar sparnaður stenst samanburð við viðbótarlífeyrissparnað. Mótmælt er því þeim ummælum í fjölmiðlum að viðbótarlífeyri...
readMoreNews

Sameining Sameinaða lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðsins Hlífar.

Stjórnir lífeyrissjóðanna hafa samþykkt samkomulag um sameiningu lífeyrissjóðanna. Samkomulagið gengur út á að sjóðfélagar Lífeyrissjóðsins Hlífar hefji að greiða iðgjöld til Sameinaða lífeyrissjóðsins frá og með 1....
readMoreNews

Þjóðarútgjöld vegna öldrunar innan EB munu ná hámarki á árunum 2030 til 2040.

Nú nýlega kom út skýrsla á vegum Evrópusambandsins um framtíðarkostnað sem fellur á lönd innan EB vegna þess að eldri borgurum fer sífellt fjölgandi sem hlufall af íbúafjölda. Í þessu sambandi er oft talað um eftirlaunakreppu...
readMoreNews

Dómur Hæstaréttar: Lífeyrissjóðs- réttindi ekki hjúskapareign.

Hæstiréttur hefur sýknað karl af kröfu fyrrverandi eiginkonu hans, sem vildi fá andvirði helmings lífeyrissjóðsinneignar hans hjá Lífeyrissjóðnum Framsýn í sinn hlut þegar hjónabandinu lauk í júlí 1998. Hæstiréttur vísar...
readMoreNews

Ríkið sýknað af 1,4 milljarða króna kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna.

Hæstiréttur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna um 1,4 milljarða króna bætur vegna lagabreytinga sem gerðar voru árið 1981 og sjóðurinn taldi hafa leitt til þess að eignir hans skertust. Vísaði sj...
readMoreNews