Fréttasafn

Samið um skylduframlag í séreign.

Í nýgerðu samkomulag á milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins var samið um 1% framlag vinnuveitenda í séreign, jafnvel þó ekkert framlag komi frá launamanninum. Samningsákvæðið hljóðar svo: "Samkvæmt gilda...
readMoreNews

Lífeyrissjóður bænda með eignastýringu hjá Landsbréfum.

Nú í vikunni undirrituðu Lífeyrissjóður bænda og Landsbankinn-Landsbréf samning um eignastýringu. Landsbankinn-Landsbréf munu sjá um stýringu hluta verðbréfasafns sjóðsins að fjárhæð um 2,6 milljarðar króna frá næstu áram...
readMoreNews

Kostnaður á einstakan örorkulífeyrisþega getur numið tugum milljóna króna.

Á málþingi um starfsendurhæfingu, sem haldið var í síðasta mánuði, kom fram að heildarkostnaður vegna orkutaps sjóðfélaga getur numið tugum milljóna króna og langt umfram greidd iðgjöld. Reiknað var núvirði væntanlegra l...
readMoreNews

Enn dregur úr erlendum verðbréfakaupum.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 239 m. kr. í október en til samanburðar voru nettókaup um 927 m. kr. í sama mánuði árið 2000. Neikvæð verðbréfaviðskipti v...
readMoreNews

Fjármálaráðherra: Ekki ástæða að gera breytingar á lífeyrislögunum.

Fjármálaráðherra hefur sent frá sér skýrslu um þróun lífeyrismála 1998 - 2001. Niðurstaða skýrslunnar er að almenn þátttaka í lífeyrissparnaði samhliða fjölbreyttu framboði af samningum um lífeyrissparnað hafi leitt til
readMoreNews

Yfirlýsing stjórnar Lífeyrissjóðsins Hlífar.

Stjórn Lífeyrissjóðsins Hlífar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna mikillar umfjöllunar fjölmiðla um meint fjármálalegt misferli eins sjóðsstjóra Kaupþings. Í yfirlýsingunni kemur fram á þessu stigi bendi ekkert til þess að...
readMoreNews

Endurnýjun á samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga.

Nýlega gekk í gildi endurnýjað samkomulag um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga. Markmið þessa samkomulags er fyrst og fremst að draga úr vægi ábyrgða einstaklinga, sérstaklega varðandi sjálfskuldarábyrgðir. Slíkt á ekki v...
readMoreNews

Punktur, punktur, komma - stig.

Vaxtalækkanir eru nú á margra vörum, ekki hvað síst spámanna á því sviði og þykir enginn gáfulegur nema hann tali um vaxtabreytingar uppá svo og svo marga "punkta". Þetta er óþörf amerísk sletta. Í ágætu greinarkorni í Mo...
readMoreNews

Skilvirk starfsendurhæfing er mjög mikilvæg.

Á mjög fjölmennu málþingi um starfsendurhæfingu, sem haldið var 13. nóvember s.l. kom fram í erindi Hrafns Magnússonar, fram- kvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða, að starfsendurhæfing væri mjög mikilvægur þáttur í velfer...
readMoreNews

Verkefni LL er að varðveita þjóðarsátt um lífeyrissjóðina.

Landssamtök lífeyrissjóða telja að það sé eitt af verkefnum samtakanna að varðveita þá þjóðarsátt, sem náðist um lífeyrissjóðina með setningu lífeyrislaganna og munu samtökin leita allra leiða til að sú þjóðarsátt ha...
readMoreNews