Kauphöll Íslands stefnir að sameiningu við OMX.
OMX og Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing hf. (EV), eigandi Kauphallar Íslands og Verðbréfaskráningar Íslands, hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup á Eignarhaldsfélaginu Verðbréfaþingi hf. Kaupin eru næsta skref í þeirri við...
19.09.2006