Fréttasafn

Frábær ávöxtun hjá LSR og Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga.

Nafnávöxtun LSR var 18,7% á árinu 2006 sem svarar til 10,9% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 14,0% hreina raunávöxtun árið 2005. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 8,6% og síðustu 10 ár 6,4%. Heildareignir L
readMoreNews

Úthlutun hagnaðar til allra sjóðfélaga Lífeyrissjóðs verkfræðinga.

Tryggingafræðilegur hagnaður Lífeyrissjóðs verkfræðinga nam í árslok 2006 um 1.365 milljónum króna. Hagnaður er í samþykktum sjóðsins skilgreindur sem mismunur á hreinni eign til greiðslu lífeyris og áföllnum skuldbindin...
readMoreNews

STAPI lífeyrissjóður verður til við sameiningu Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands.

S.l. föstudag var sameining Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyirissjóðs Norðurlands staðfest á ársfundum sjóðanna á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit.  Sameinaður sjóður mun heita Stapi, lífeyrissjóður.  Sameining sjóðan...
readMoreNews

Ný tækifæri til atvinnuþátttöku - ráðstefna.

Ný tækifæri til atvinnuþátttöku er yfirskrift ráðstefnu sem Öryrkjabandalag Íslands og Vinnumálastofnun standa fyrir í samvinnu við Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins. Ráðstefnan verður haldin fimmtudaginn 22. mars í G...
readMoreNews

Starfsendurhæfing efld og örorkumat endurskoðað.

Nefnd forsætisráðherra um endurskoðun örorkumats og eflingu starfsendurhæfingar hefur lokið störfum og skilað sameiginlegu áliti og tillögum. Nefndin var skipuð í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 15. nóvember 2005,...
readMoreNews

Metávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja árið 2006 - Áunnin réttindi hækkuð um 10%.

Stjórn sjóðsins hefur samþykkt að hækka áunnin réttindi sjóðfélaga og lífeyrisþega um 10% frá 1. janúar 2007. Hrein eign umfram áunnar skuldbindingar var 23,5% í árslok, eða 10,8% umfram heildarskuldbindingar. Eftir þá miklu h...
readMoreNews

Metávöxtun hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum árið 2006 -bónusgreiðslur til sjóðfélaga annað árið í röð

Tryggingadeild Frjálsa lífeyrissjóðsins skilaði 19,2% ávöxtun árið 2006 sem er hæsta ávöxtun deildarinnar frá stofnun hennar. Eignir umfram áfallnar skuldbindingar voru 12,6% og eignir umfram heildarskuldbindingar voru 8,1%. Vegna st...
readMoreNews

Gildi-lífeyrissjóður hækkar áunnin réttindi sjóðfélaga um 10% eða um 18 milljarða.

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að leggja til við ársfund sjóðsins að áunnin lífeyrisréttindi sjóðfélaga verði hækkuð um 10% og nemur hækkunin 18 milljörðum króna. Þetta er annað árið í röð sem Gildi hæk...
readMoreNews

Áunnin réttindi hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda aukin um 5% eða 2.300 milljónir.

Í ljósi góðrar afkomu á síðasta ári og traustum rekstri ákvað stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda í dag að hækka áunnin rétt sjóðfélaga um 5% miðað við stöðu þeirra í árslok 2006.  Með þessari ákvörðun e...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.496 milljarðar króna í árslok 2006. Nær helmingsaukning á erlendri verðbréfaeign.

Um 23% aukning varð á eigum lífeyrissjóðanna á síðasta ári  miðað við eignir í árslok 2005. Eignir námu alls rúmlega 1.496 milljarða króna í lok desember s.l. miðað við tæplega 1.220 milljarða króna í árslok 2005. Aukn...
readMoreNews