Frábær ávöxtun hjá LSR og Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga.
Nafnávöxtun LSR var 18,7% á árinu 2006 sem svarar til 10,9% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 14,0% hreina raunávöxtun árið 2005. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 8,6% og síðustu 10 ár 6,4%. Heildareignir L
30.03.2007