Fréttasafn

Staða lífeyrissjóðanna er traust, þrátt fyrir slaka ávöxtun á síðasta ári.

"Lífeyrissjóðirnir eru langtímafjárfestar, sem byggja á sjóðsöfnun og mismunandi fjárfestingarárangri milli ára. Aðalatriðið er að sjóðirnir geti staðið við lífeyrisskuldbindingar sínar til lengri tíma litið. Þrátt fyrir...
readMoreNews

Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var 7% á árinu 2007 sem samsvarar tæplega 1% raunávöxtun.

Meðalraunávöxtun síðustu 5 ára nam 10,6%. Innlent hlutabréfasafn sjóðsins sýndi 6,9% ávöxtun á árinu en á sama tíma lækkaði Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands um 1,4%. Uppsöfnuð umframávöxtun LV á innlenda hluta...
readMoreNews

Ungverska þjóðin eldist hratt - og deyr of snemma.

Í samræmi við lága fæðingartíðni eru allar líkur á því að Ungverjum muni fækka um 8% á næstu tveimur áratugum. Upplýsingar um fæðingartíðni eru byggðar á nýjustu tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Aðeins um 60% Ungverja ...
readMoreNews

Jólakveðja frá Landssamtökum lífeyrissjóða

 
readMoreNews

Héraðsdómur Reykjavíkur: Lífeyrir ekki skattlagður að hluta sem fjármagnstekjur.

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu ellilífeyrisþega, sem vildi greiða fjármagnstekjuskatt af þeim hluta lífeyris, sem talinn var ávöxtun af innborguðu iðgjaldi. Í rökstuðningi dómsins segir að  ...
readMoreNews

2007

Greinar 2007 Samspil Seðlabanka og Íbúðalánasjóðs Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna Grein í Morgunblaðinu 4. desember 2007 Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóðina 2006 September 200...
readMoreNews

Unnið að endurbótum lífeyriskerfisins á Spáni.

Síðan lýðræðið á Spáni var endurvakið á síðari hluta sjöunda áratugs síðustu aldar, hefur lífeyriskerfið nærri stöðugt verið í endurskoðun. Ýmsar róttækar breytingar, t.d. einkavæðing, er ekki lengur á borði stjórn...
readMoreNews

Samspil Seðlabanka og Íbúðalánasjóðs

Með þessari grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag vill Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, taka undir sum þeirra sjónarmiða sem forstjóri Kaupþings setti fram í viðtali við blaðið um helgina þar sem ...
readMoreNews

Írland: Stórauka þarf aðild að lífeyrissjóðum.

Íbúðarhúsnæði hefur hækkað mjög mikið á Írlandi á undanförum árum, þó svo að nokkuð hafi dregið úr þessum hækkunum síðustu mánuðina. Það er því ekki út í hött að Írar hafa talið það afar hagstætt að fjárfe...
readMoreNews

44 aðilar í hæfismat hjá Fjármálaeftirlitinu.

Samtals 44 aðilar úr íslenskum fjármálaheimi hafa farið í gegnum hæfismat Fjármálaeftirlitsins (FME) frá því í nóvember 2005 en þá hóf FME að prófa alla nýja framkvæmdastjóra fjármálafyrirtækja, lífeyrissjóða og vátry...
readMoreNews