Lög um greiðslujöfnun fasteignaveðlána samþykkt á Alþingi.
Alþingi samþykkti s.l. mánudagskvöld lög um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, en lögin ná m.a. til lífeyrissjóða. Greiðslujöfnun felur á engan hátt í sér eftirgjöf á skuldum heldur er um að ræða frestun afb...
19.11.2008