GILDI valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi þriðja árið í röð af tímaritinu IPE
Gildi-lífeyrissjóður hefur verið valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi árið 2007 af tímaritinu Investment & Pensions Europe (IPE). Er þetta þriðja árið í röð sem sjóðurinn hlýtur þessi verðlaun. IPE er fagtímarit u...
16.11.2007