Fréttasafn

GILDI valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi þriðja árið í röð af tímaritinu IPE

Gildi-lífeyrissjóður hefur verið valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi árið 2007 af tímaritinu Investment & Pensions Europe (IPE).  Er þetta þriðja árið í röð sem sjóðurinn hlýtur þessi verðlaun.  IPE er fagtímarit u...
readMoreNews

Fræðsluvefur um lífeyrismál ,,gottadvita.is” opnaður.

Mánudaginn 29. október s.l opnaði Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, nýjan fræðsluvef Landssamtaka lífeyrissjóða um lífeyrismál. Vefslóðin er ,,gottadvita.is.” Á heimsíðum flestra lífeyrissjóða er hnappur sem hægt er að ...
readMoreNews

Danmörk: Ellilífeyrisaldur mun hækka á næstu árum.

Hjá frændum okkar Dönum er breið pólitísk samstaða um nauðsyn þess að hækka ellilífeyrisaldurinn. Danska þjóðin eldist og lífsflíkur aukast, sem merkir að sífellt færri vinnandi menn standa að baki hverjum ellilífeyrisþega, ...
readMoreNews

Þýska eftirlaunakerfið í vanda.

Í Þýskalandi helst í hendur ein lægsta fæðingartíðni í Evrópu, svo og að lífslíkur landsmanna eru að aukast. Stjórnmálaumræður að undanförnu um lífeyrismál í Þýskalandi eru því á viðkvæmu stigi. Í mars á þessu ár...
readMoreNews

Félagsmálaráðherra skipar verkefnisstjórn er endurskoðar almannatryggingalöggjöfina.

Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, hefur í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 23. maí sl. og í ljósi þess að almannatryggingar munu flytjast frá heilbrigðis- ráðuneyti til félagsmálaráðuneytisi...
readMoreNews

Norski olíusjóðurinn eykur hlutabréfakaup um 50%.

Norski olíusjóðurinn mun auka hlutdeild sína í hlutabréfum úr 40% í 60% af eignum. Þetta kom fram í erindi Knut Kjær, forstjóra Norska olíusjóðsins, sem hann hélt á ráðstefnu ABP lífeyrissjóðsins í Hollandi í dag. Í erindi...
readMoreNews

Miklar endurbætur á breska almannatryggingakerfinu.

Bretland er að ganga í gegnum mestu breytingar á eftirlaunakerfinu, sem gerðar hafa verið í  hálfa öld. Sem svar við hærri lífaldri og minni eftirlaunasparnaði hefur ríkisstjórn Verkamannaflokksins tekið almannatryggingarlöggj...
readMoreNews

Sigríður Lilly Baldursdóttir nýr forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins.

Karl Steinar Guðnason mun láta af störfum forstjóra Tryggingastofnunar 1. nóvember n.k.  Við starfinu tekur Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Tryggingastofnunar. Karl Steinar hefur verið forstjóri Tr...
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn býður yngra fólki örorkuvernd.

Sameinaði lífeyrissjóðurinn býður nú þeim sem eru á aldrinum 18 – 44 ára og eru með séreignarsparnað hjá sjóðnum sérstaka örorkuvernd. Örorkuvernd er valfrjáls vátrygging ætluð þeim sem eru að koma út á vinnumarkaðinn...
readMoreNews

Skipan lífeyrismála á almennum vinnumarkaði

Grein eftir Ólaf Ísleifsson. Birt í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla 2.tbl. 3. árg. 2007.
readMoreNews