Fréttasafn

Tryggingafræðileg lífeyrissjóðanna batnaði verulega í fyrra.

Tryggingafræðileg staða lífeyrissjóða án ábyrgðar í árslok 2006 batnaði frá fyrra ári. Deildum með neikvæða stöðu fækkaði og halli þeirra var minni. Að sama skapi fjölga deildum með jákvæða stöðu og voru sjö deildir ...
readMoreNews

Skýrsla FME um lífeyrissjóðina komin út. Hrein raunávöxtun 10,23% í fyrra og 14,9% raunhækkun eigna.

Hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 2006 jókst um tæplega 23% og nam tæplega 1500 milljörðum króna samanborið við um 1.219 milljarða í árslok 2005. Samsvarar þetta um 14,9% raunaukningu miðað við vísitölu neysluverðs. H...
readMoreNews

Raunávöxtun Gildis var 17,6% fyrri hluta ársins.

Hrein raunávöxtun Gildis lífeyrissjóðs á ársgrundvelli fyrstu sex mánuði ársins var 17,6% og nafnávöxtun 23,9%. Fjárfestingartekjur á tímabilinu námu 23,5 milljörðum króna og voru 7,7 milljörðum hærri en á sama tímabili í ...
readMoreNews

Frakkland: Ríkisfjármálin í ólestri vegna ríkulegs lífeyrisloforða í almannatryggingakerfinu.

Þegar kosningabaráttan var í algleymingi vegna forsetakosningarnar í Frakklandi heimsótti Nicolas Sarkozy borgina Metz í austurhluta landsins og hélt kosningarfundi meðal verkafólks í verksmiðjum og námum.  Aðalinntak í ræðu Sarko...
readMoreNews

Ítalska eftirlaunakerfið í mikilli hættu.

Hverjir eiga að greiða ellilífeyri til þeirra kynslóða sem fara á eftirlaun í nánustu framtíð? Flest lönd í Evrópu eiga við sömu vandamál að stríða, þjóðirnar eldast og fæðingartíðnin lækkar. Skoðum nánar ástandið
readMoreNews

Raunávöxtun 20 stærstu lífeyrissjóðanna mjög góð í fyrra.

Samkvæmt athugun sem Landssamtök lífeyrissjóða hafa gert var raunávöxtun lífeyrissjóðanna mjög góð í fyrra. Athugunin er unnin samkvæmt upplýsingum úr ársreikningum lífeyrissjóðanna.  Landssamtök lífeyrissjóða áætla...
readMoreNews

3 stærstu lífeyrissjóðirnir með um 50% af heildareignum. LSR stærsti sjóðurinn.

Samkvæmt athugun sem Landssamtök lífeyrissjóða hafa unnið upp úr ársreikningum lífeyrissjóðanna námu heildareignir sjóðanna um 1.500 milljörðum króna í árslok 2006. Aukningin nam um 23% en eignir sjóðanna mældust um 1.220 mi...
readMoreNews

Rýmka þarf fjárfestingarreglur lífeyrissjóðanna.

"Mikilvægt er að gera frekari breytingar á ákvæðum um fjárfestingar lífeyrissjóða með það að markmiði að gera þær sveigjanlegri og skilvirkari," segir Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrisjóða, í grein se...
readMoreNews

Fjármálaeftirlitið telur að lífeyrissjóðum sé ekki heimilt að stunda verðbréfalán að óbreyttum reglum.

Fjármálaeftirlitið hefur í dag birt á heimasíðu sinni túlkun á 36. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða sem kveður á um fjárfestingaheimildir lífeyrissjóða. Það er mat FME að l...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.572 milljarðar króna í lok apríl s.l.

Hrein eign lífeyrissjóðanna nam 1.572 milljörðum í lok apríl og jókst um rúmlega 35 milljarða króna eða 2,3% í mánuðinum. Undanfarna 12 mánuði hafa eignir lífeyrissjóðanna aukist um 16,4% samanborið við 28,7% ársvöxt til lo...
readMoreNews