Stjórnir Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands hafa staðfest samrunasamning.
Samrunasamningurinn er með fyrirvara um samþykki ársfunda þeirra. Samkvæmt samningnum er gert ráð fyrir því að sjóðirnir verði sameinaðir miðað við stöðu þeirra í árslok 2006 og að samruninn verði endanlega staðfestur á
24.11.2006