Fréttasafn

Stjórnir Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands hafa staðfest samrunasamning.

Samrunasamningurinn er með fyrirvara um samþykki ársfunda þeirra. Samkvæmt samningnum er gert ráð fyrir því að sjóðirnir verði sameinaðir miðað við stöðu þeirra í árslok 2006 og að samruninn verði endanlega staðfestur á
readMoreNews

Finnar fara of snemma á lífeyri.

Finnska þjóðin fer of snemma á lífeyri, þrátt fyrir að gripið hafi verið til ýmissa aðgerða þar í landi til að færa eftirlaunaldurinn upp um tvö til þrjú ár.  Að meðaltali fara Finnar á starfstengdan ellilífeyri við 59...
readMoreNews

Samtök fjármálafyrirtækja verða til við sameiningu SBV, SÍT og SÍSP.

Ákveðið hefur verið að sameina þrenn samtök fjármálafyrirtækja hér á landi í einum frá og með næstu áramótum undir heitinu Samtök fjármálafyrirtækja. Þetta eru Samtök banka og verðbréfafyrirtækja (SBV), Samband íslenskr...
readMoreNews

Endurhæfing: Norðmenn láta verkin tala.

Norðmenn hafa framkvæmt hugmyndir sem íslensk nefnd lagði til um bætta starfsendurhæfingu þeirra sem lent hafa í slysi eða átt við sjúkdóma að stríða. Nefndin lagði þessar tillögur fram í fyrra en hugmyndirnar hafa enn ekki kom...
readMoreNews

Frestun á framkvæmd tekjuathugunar til næstu áramóta.

Lífeyrissjóðir sem aðild eiga að Greiðslustofu lífeyrissjóða hafa ákveðið að fresta  framkvæmd breytinga vegna tekjuathugunar örorkulífeyrisþega  til ársloka 2006. Ástæðan er sú að í ljós hefur komið að sá frestur se...
readMoreNews

Lagt til að lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða verði 12% í stað 10%.

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi að hækka lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða úr 10% í 12% sem verði komið að fullu til framkvæmda um næstu áramót, eins og almennt hefur verið samið um í kjarasamningum. 
readMoreNews

Áframhaldandi viðræður um sameiningu Lífeyrissjóðs Norðurlands og Lífeyrissjóðs Austurlands.

Í sameiginlegri fréttatilkynningu frá stjórnarformönnum Lífeyrissjóðs Austurlands og Lífeyrissjóðs Norðurlands segir að á stjórnarfundum Lífeyrissjóðs Norðurlands og Lífeyrissjóðs Austurlands, sem haldnir voru í vikunni, haf...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.380 milljarðar króna í lok ágúst s.l.

Rúmlega 13% aukning varð á eigum lífeyrissjóðanna fyrstu 8 mánuðu ársins  miðað við eignir í árslok 2005. Eignir námu alls rúmlega 1.380 milljarða króna í ágústlok miðað við tæplega 1.220 milljarða króna í ár...
readMoreNews

Styrkja þarf starfsendurhæfingarúrræði hér á landi.

Nefnd á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða um örorkumál hefur skilað skýrslu sinni. Fram kemur í skýrslunni að í Bandaríkjunum fer helmingur þeirra sem eru fjarverandi frá vinnumarkaði lengur en 8 vikur ekki aftur út á vinnumarkað...
readMoreNews

Konum fjölgar hlutfallslega í stjórnum lífeyrissjóða.

Við athugun sem Landssamtök lífeyrissjóða hafa gert er ljóst að konum hefur fjölgað verulega í stjórnum lífeyrissjóða. Á árinu 2004 voru 18 konur í stjórnum sjóðanna eða 13,6% af öllum stjórnarmönnum. Í ár hefur hlutfall...
readMoreNews