Fréttasafn

14,0% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði Norðurlands.

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs Norðurlands nam 14% á síðasta ári. Það er einkum góð ávöxtun á innlendum hlutabréfum sem skýrir þessa góðu afkomu ársins, en ávöxtun innlendra hlutabréfa hjá sjóðnum var 76,5% á árinu. Hlutf...
readMoreNews

Forsætisráðherra skipar 10 manna nefnd sem á að samræma örorkumöt almannatrygginga og lífeyrissjóðanna og efla starfsendurhæfingu.

Með vísan til yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar frá 15. nóvember s.l. til að greiða fyrir samkomulagi Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um áframhaldandi gildi kjarasamninga hefur forsætisráðherra skipað nefnd með f...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 1.200 milljarðar króna um síðustu áramót.

Tæplega 22% aukning varð á eignum lífeyrissjóðanna milli áranna 2004 og 2005. Eignir í árslok 2004 námu alls 987 milljörðum króna en 1.200 milljörðum króna í árslok á síðasta ári. Aukningin í krónutölu var hvorki meira en ...
readMoreNews

12,0% raunávöxtun hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum.

Nafnávöxtun Sameinaða lífeyrissjóðsins nam 16,7% og raunávöxtun 12,0%. Góð ávöxtun skýrist af mikilli hækkun innlendra hlutabréfa, en þau voru 14% af eignum sjóðsins í árslok. Iðgjöld til sjóðsins námu alls 3.990 millj. kr...
readMoreNews

Sérlega góður árangur: Gildi-lífeyrissjóður með 17,8% raunávöxtun og hækkar réttindi um 7%.

Nafnávöxtun Gildis-lífeyrissjóðs var 22,6% á árinu 2005 eða 17,8% raunávöxtun. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að leggja til við ársfund að áunnin réttindi sjóðfélaga og lífeyrisþega verði hækkuð um 7% frá 1. janúar 2...
readMoreNews

Metár í erlendum verðbréfakaupum í fyrra.

Innlendir aðilar keypu erlend verðbréf fyrir 123,5 milljarða króna í fyrra, en árið 2004 námu þessi kaup 75,8 milljörðum króna. Í desember námu erlend verðbréfakaup 18,4 milljörðum nettó samanborið við 10,5 milljarða í sama...
readMoreNews

Upplýsingaskylda um launakjör framkvæmdastjóra og þóknanir til stjórna lífeyrissjóða.

Í tilefni umræðna á Alþingi í gær um upplýsingaskyldu varðandi launakjör framkvæmdastjóra og stjórna lífeyrissjóða og kaupréttarsamninga skal tekið fram að Fjármálaeftirlitið setti í desember 2004 reglur um ársreikninga lí...
readMoreNews

Frábær ávöxtun hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna - Lífeyrisréttindi hækkuð um 4%.

Ávöxtunin var 20,9% á síðasta ári sem samsvarar 16,1% raunávöxtun sem er því langbesta rekstrarárið í 50 ára sögu sjóðsins. Hæstu ávöxtun eignaflokka sýndu innlendu hlutabréfin en nafnávöxtun þeirra var 71,8% á árinu. Ti...
readMoreNews

Háskóli Íslands gerir samning um fjármögnun á stöðu dósents í tryggingalæknisfræði.

Háskóli Íslands hefur gert samning við Tryggingastofnun ríkisins, Landssamtök lífeyrissjóða og Samband íslenskra tryggingafélaga um fjármögnun á starfi dósents í tryggingalæknisfræði við læknadeild HÍ. Markmiðið er að efla...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 42,5 milljarða króna í nóvember s.l.

Óvenjumikil hækkun varð á eignum lífeyrissjóðanna í nóvember s.l. Eignirnar jukust úr 1.127 milljörðum kr. í lok október s.l.  í 1.169 milljarða kr. í lok nóvember s.l.  eða um 42.5 milljarða kr., sem er 3,8% auk...
readMoreNews