Fréttasafn

Mikil aukning í útlánum LSR og LH til sjóðfélaga

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga (LH) hafa lánað meira til sjóðfélaga á fyrstu sex mánuðum ársins 2005 en yfir allt árið í fyrra, sem þó var næstbesta ár sjóðanna frá upphaf...
readMoreNews

Yfirtökunefnd Kauphallarinnar tekur til starfa.

Kauphöll Íslands hefur ákveðið að stofna Yfirtökunefnd til að fjalla um yfirtökuskyldu á hlutabréfamarkaði.  Markmiðið með stofnun nefndarinnar er að efla hlutabréfamarkað með því að greiða eftir því sem við verður komi...
readMoreNews

Lífeyrissjóður bankamanna stefnir Landsbankanum vegna bakábyrgðar á lífeyrisskuldbindingum.

Lífeyrissjóður bankamanna hefur stefnt Landsbanka Íslands hf. og til vara fjármála- og viðskiptaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins vegna bakábyrgðar á lífeyrisskuldbindingum vegna starfsmanna Landsbankans. Þess er krafist að ...
readMoreNews

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út leiðbeinandi tilmæli um rekstur upplýsingakerfa.

Megintilgangur tilmælanna er að tryggja áfallalausan rekstur eftirlitsskylds aðila, t.d. lífeyrissjóða,  og lágmarka rekstraráhættu hans og að eftirlitsskyldir aðilar uppfylli reglur og lagaskyldur sem þeim ber. Einn þáttur í ...
readMoreNews

Fáir öryrkjar snúa aftur til vinnu eftir örorkumat.

Fáir Íslendingar snúa aftur til vinnu eftir að þeim hefur verið metin örorka. Sigurður Thorlaciusar tryggingayfirlæknir og Tryggvi Þórs Herbertsson hagfræðingur hafa kannað stöðu þeirra sem metnir voru í fyrsta sinn til örorku v...
readMoreNews

Lífiðn og Samvinnulífeyrissjóðurinn stefna að sameiningu um næstu áramót.

Stjórnir Samvinnulífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðsins Lífiðnar hafa á undanförnum mánuðum átt í könnunarviðræðum um sameiningu sjóðanna. Í framhaldi af þeim hefur verið ákveðið að stefna að sameiningu sjóðanna um næ...
readMoreNews

Viðskiptaráðherra skipar starfshóp um fjármögnun nýsköpunar.

Í skipunarbréfi kemur fram að mikilvægt sé að auka framboð til nýsköpunar. Fjárfestingafé fyrir sprotafyrirtæki og fé til vaxtar eða endurskipulagningar skorti og talið sé að það standi þróun nýsköpunar atvinnulífsins fyrir...
readMoreNews

Komið verði á fót miðstöð starfsendurhæfingar.

Á árinu 2002 skipaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra starfshóp um starfsendurhæfingu.  Í skipunarbréfi kemur fram að tillögur hópsins ættu að lúta að bættri þjónustu á sviði starfsendurhæfingar og hafa að leiðarlj
readMoreNews

Hæstiréttur hefur vísað frá dómi máli endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna.

Endurskoðandanum var gefið að sök með því að hafa eftir endurskoðun á ársreikningum sjóðsins fyrir árin 1992 til 2000, áritað ársreikningana án fyrirvara. Hann var hins vegar sýknaður af ákærunni í héraðsdómi en Hæstiré...
readMoreNews

Fjölmennur aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í gær.

Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, flutti fróðlegt  erindi um framtíð íslenska verðbréfamarkaðarins og  Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, greindi frá þeirri vinnu sem...
readMoreNews