Fréttasafn

Sterk fylgni er á milli örorku og atvinnuleysis hjá Tryggingastofnun.

Nýgengi örorku var tiltölulega hátt á árunum 1992 til 1995, var lægra á árunum 1996 til 2002 og hækkaði síðan verulega á árinu 2003. Sterk fylgni er hjá báðum kynjum á milli nýgengis örorku og umfangs atvinnuleysis á landinu ...
readMoreNews

Sjóðfélagalán: Lánsfjárhæðir hækka, lánstími lengist og vextir lækka.

Samkvæmt lánakönnun Landssamtaka lífeyrissjóða er orðið algengast hjá lífeyrissjóðunum að sjóðfélagalán séu veitt án fjárhæðartakmarkana. Hámarkslánin ráðast þá eingöngu af veðhæfni tryggingar, en samkvæmt lögum er...
readMoreNews

Endurskoðandi Tryggingasjóðs lækna sýknaður.

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað löggiltan endurskoðanda af ákæru fyrir brot gegn almennum hegningarlögum, lögum um ársreikninga, lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og lögum um endurskoðen...
readMoreNews

LSR og hjúkrunarfræðingar lækka fasta vexti af sjóðfélagalánum í 4,15%.

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga hafa lækkað  fasta vexti LSR lána í 4,15%, frá og með mánudeginum 29. nóvember. Eftir sem áður er ekki gerð krafa um fyrsta veðrétt, ekki er kraf...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verslunarmanna lækkar vexti í 4,15%

Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur lækkað vexti á lánum til sjóðfélaga í 4,15% og fetar þannig í fótspor Íbúðalánasjóðs og viðskiptabankanna. Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri sjóðsins, segir tilgang vaxtalækkunarinnar þan...
readMoreNews

Góð ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins -gengið formlega frá sameiningu Frjálsa lífeyrissjóðsins og Séreigna-lífeyrissjóðsins.

Raunávöxtun Frjálsa 1 sl. 12 mánuði m.v. 30. september sl., sem hefur mest vægi hlutabréfa og er fjölmennasta og stærsta fjárfestingarleið Frjálsa lífeyrissjóðsins , var 15,1%. Þá hefur fomlega verið gengið frá sameiningu Frjá...
readMoreNews

Reglur um val stjórnarmanna í lífeyrissjóði hér á landi áþekkt því sem þekkist í Evrópu.

Á undanförnum misserum hafa átt sér stað umræður í fjölmiðlum og víðar um það hvernig menn eru valdir í stjórnir íslensku lífeyrissjóðanna og hvort núverandi stjórnskipulag íslensku sjóðanna sé séríslenskt fyrirbæri e
readMoreNews

Samvinnulífeyrissjóðurinn lækkar vexti í 4,2%

Stjórn Samvinnulífeyrissjóðsins hefur ákveðið að bjóða sjóðfélögum sínum upp á 1. veðréttarlán á 4,2% föstum vöxtum.  Um er að ræða lán hvort heldur sem er jafngreiðslulán eða lán með jöfnum afborgunum.  Lánað e...
readMoreNews

Stjórnun lífeyrissjóða

Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands til Landssamtaka lífeyrissjóða um stjórnun lífeyrissjóða. Stjórnun lífeyrissjóða
readMoreNews

Heildareignir lífeyrisjóðanna 971 milljarðar króna í lok september s.l.

Samkvæmt upplýsingum Seðlabanka Íslands hafa eignir lífeyrissjóðanna aukist að meðaltali um 16 milljarða króna í hverjum mánuði á þessu ári. Ef svo heldur áfram  sem horfir, verða eignir lífeyrissjóðanna 1.000 milljarða...
readMoreNews