Fréttasafn

Mikil hækkun innlendra hlutabréfa í eigu lífeyrissjóðanna í fyrra.

Staða innlendra hlutabréfa í eigu lífeyrissjóðanna hækkaði meira á árinu 2004 en næstu fjögur árin þar á undan. Ávöxtun þeirra á árinu var góð, enda var mikil hækkun á innlendum hlutabréfavísitölum á árinu, úrvalsvís...
readMoreNews

Gott ár að baki hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Rekstur Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda gekk vel á síðasta ári. Ávöxtun var með besta móti eða  10,1% hrein raunávöxtun Meðaltal hreinnar raunávöxtuna sl. fimm ár er 4,5% og sl. 10 ár 5,8%. Heildareignir í árslok 2004 ná...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vesturlands tekur þátt í sameiningar-viðræðum Lífeyrissjóðs Suðurnesja og Lífeyrissjóðs Suðurlands.

Stjórnir Lífeyrissjóðs Vesturlands og Lífeyrissjóðs Suðurnesja hafa tekið ákvörðun um að hefja könnunarviðræður vegna hugsanlegrar sameiningar sjóðanna. Fulltrúar Lsj. Suðurlands munu einnig taka þátt í viðræðunum. M...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja var 11,16% í fyrra. Tryggingafræðileg staða versnar, þrátt fyrir mjög góða ávöxtun.

Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ára var 3,57% og síðustu 10 ára 5,86%. Ástæður aukins halla á tryggingafræðiegri stöðu sjóðsins úr 3,7% í 10,8% eru einkum tvennar; auknar lífslíkur þjóðarinnar samkvæmt reynslu ...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vesturlands: Góð ávöxtun og batnandi tryggingafæðileg staða.

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vesturlands var 11,1% árið 2004. Hrein raunávöxtun þegar búið er að taka tillit til rekstrarkostnaðar var 11%. Í árslok 2004 var hrein eign til greiðslu lífeyris tæpir 11,3 milljarðar en það er hækk...
readMoreNews

13,6% raunávöxtun á síðasta ári hjá Framsýn.

Raunávöxtun Lífeyrissjóðsins Framsýnar nam 13,6% árið 2004 og var ein sú besta í sögu sjóðsins. Hrein eign sjóðsins jókst um 12,8 milljarða króna eða 20% og nam alls rúmum 76 milljörðum króna í árslok. Góð ávöxtun ský...
readMoreNews

Raunávöxtun Lifiðnar var 8,9% í fyrra - Trygginga- fræðilega staða góð.

Hrein raunávöxtun Lífiðnar í fyrra var  8,9%. Árið 2003 var raunávöxtunin 9,9%. Meðaltal raunávöxtunar frá stofnun sjóðsins árið 1997 er um 5%. Góða ávöxtun má rekja til hagstæðra skilyrða á verðbréfamörkuðum, s
readMoreNews

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna 16,4% - besta ár í sögu sjóðsins.

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna var 16,4% á árinu 2004.  Er það besta ávöxtun í sögu sjóðsins, en árið 2003 var raunávöxtun sjóðsins 15,3%. Ef allar eignir sjóðsins eru metnar á markaðsverði er raunávöxtunin á...
readMoreNews

Samrunaáætlun Framsýnar og Lífyrissjóðs sjómanna samþykkt.

Stjórnir Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna hafa undirritað samning um samruna sjóðanna frá og með 1. júní 2005. Samrunasamningurinn verður lagður fyrir ársfundi sjóðanna 27. apríl nk. til staðfestingar. Vi...
readMoreNews

Samkomulag um Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna endurnýjað.

Þann  17. febrúar sl.  var undirritað nýtt samkomulag um rekstur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna ásamt öðrum aðilum að rekstrinum. Aðilar að samkomulaginu eru Landssamtök lífeyrissjóða, félagsmálaráðuneyti, Í...
readMoreNews