Mikil hækkun innlendra hlutabréfa í eigu lífeyrissjóðanna í fyrra.
Staða innlendra hlutabréfa í eigu lífeyrissjóðanna hækkaði meira á árinu 2004 en næstu fjögur árin þar á undan. Ávöxtun þeirra á árinu var góð, enda var mikil hækkun á innlendum hlutabréfavísitölum á árinu, úrvalsvís...
01.04.2005