Eftirlaunasjóður slökkviliðsmanna á Keflavíkurflug-velli sameinast Lífeyrissjóði starfsmanna sveitar-félaga.
Sameiningu Eftirlaunasjóðs slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli (ESK) og LSS er nú að fullu lokið og mun hún miðast við 1. júlí 2004. Frá og með þeim degi annast LSS greiðslur alls lífeyris fyrrum sjóðfélaga ESK, tók...
23.07.2004