Beiðni um skipti yfir í íbúðabréf alls um 239 milljarðar króna.

Íbúðalánasjóður hefur tilkynnt niðurstöður skiptiútboðs. Fjárfestar lögðu fram beiðnir um skipti á samtals um 239 milljarðum króna að nafnvirði af heildarupphæð útgefinna hús-og húsnæðisbréfa. Nýju íbúðabréfin verða skráð hjá Kauphöll Íslands og uppgjör á sér stað 7.júlí 2004.

Íbúðalánasjóður tilkynnir niðurstöður skiptiútboðs.. Fjárfestar lögðu fram beiðnir um skipti á samtals um 239 milljarðum króna að nafnvirði af heildarupphæð útgefinna hús-og húsnæðisbréfa.

Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að samþykkja allar beiðnir um skipti í flokkum 1, 2, 3, 4,og 6 útgefinna hús-og húsnæðisbréfa (IBN 20, IBH 21, IBH 22, IBH 26 og IBN 38) fyrir ný íbúðabréf HFF 24 og HFF 34.

Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að skerða hlutfallslega samþykki beiðna um að skipta flokki 5 (IBH 37) fyrir ný íbúðabréf í flokki HFF 34 í 85%.

Íbúðalánasjóður hefur einnig ákveðið að skerða hlutfallslega samþykki beiðna um að skipta flokki 7 (IBH 41) fyrir ný íbúðabréf í flokki HFF 44 í 85%. 

Útgefin  verðbréf

Flokkur

Gjaldgeng bréf

ISIN nr.

Upphæð nafnverðs í skiptum

1

IBN 20

IS0000001154

34,940,099,480

2

IBH 21

IS0000001063

13,925,002,717

3

IBH22

IS0000001071

17,577,781,663

4

IBH 26

IS0000004927

18,064,303,670

 5

IBH 37

IS0000001097

31,800,628,238

6

IBN 38

IS0000001162

41,802,634,334

7

IBH 41

IS0000004935

78,987,796,940

 

Ný íbúðabréf

Flokkur

Gjaldgeng bréf

ISIN nr.

Ný heildarupphæð

nafnverðs

1

HFF 24

XS0195066146

121.756.093.423

2

HFF 34

XS0195066575

105,893,953,621

3

HFF 44

XS0195066678

110,686,736,179