Góður fjárfestingarárangur hjá Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga í fyrra.
Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga var 14,95% á árinu 2003 sem svarar til 11,73% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 2,51% neikvæða hreina raunávöxtun árið 2002. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er ...
15.04.2004