Fréttasafn

Góður fjárfestingarárangur hjá Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga í fyrra.

Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga var 14,95% á árinu 2003 sem svarar til 11,73% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 2,51% neikvæða hreina raunávöxtun árið 2002. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er ...
readMoreNews

Mjög góð ávöxtun hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins í fyrra.

Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var 13,72% á árinu 2003 sem svarar til 10,54% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 1,38% neikvæða hreina raunávöxtun árið 2002. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er...
readMoreNews

11,2% hrein raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði Suðurlands á síðasta ári.

Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðs Suðurlands nam  11,2% í fyrra, sem verður að teljast mjög góður fjárfestingarárangur eftir þrjú slök ár þar á undan.  Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár nam 2,1%, en ef liti
readMoreNews

Mikil erlend verðbréfakaup í febrúar s.l.

Nettókaupin nú í febrúar að fjárhæð 7.830 m.kr. eru þau mestu síðan kerfisbundið var byrjað að safna saman upplýsingum um erlend verðbréfakaup árið 1994. Nettókaup á verðbréfum erlendis námu samtals 7.830 m.kr. í febrú...
readMoreNews

Góð raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja árið 2003 bætir tryggingafræðilega stöðu verulega.

Hrein nafnávöxtun sjóðsins var 12,20% og hrein raunávöxtun varð því 9,23%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ára var 3,88% og síðustu 10 ára 5,41%. Hrein eign samtryggingardeildar til greiðslu lífeyris var 12.922 millj
readMoreNews

Belgískir lífeyrissjóðir með 9,87% ávöxtun í fyrra.

Samkvæm könnum Sambands lífeyrissjóða í Belgíu var meðaláxötun þarlendra lífeyrissjóða 9,87% í árinu 2003. Könnunin náði til 30 lífeyrissjóða með um fimm milljarða evra í eignum, sem er um 45% af heildaeignum belgískra l
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna 820 milljarðar króna í lok janúar s.l.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands jukust eignir lífeyrissjóðanna um rúma 16 milljarða króna í janúar s.l. Þrátt fyrir að erlend verðbréfaeign í eigu lífeyrissjóðanna  sé nú komin upp í...
readMoreNews

Gott ár hjá Lifeyrissjóði Vesturlands.

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vesturlands var 10,61% árið 2003. Hrein raunávöxtun þegar búið er að taka tillit til rekstrarkostnaðar var 10,44%. Í árslok 2003 var hrein eign til greiðslu lífeyris tæpir 9,6 milljarðar en það er h
readMoreNews

Hæsta raunávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins frá upphafi.

Frjálsi lífeyrissjóðurinn skilaði metávöxtun á síðasta ári. Gott gengi á verðbréfamörkuðum og virk stýring sjóðsins skilaði árangri umfram þá kröfu sem gerð var í fjárfestingarstefnu hans. Nafnávöxtun Frjálsa 1, s...
readMoreNews

Framlag atvinnurekenda hækkar úr 6% í 8%.

Samkvæmt kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins, sem skrifað var undir á miðnætti, þá hækkar framlag atvinnurekenda í lífeyrissjóði úr 6% í 7,5% á samningstímanum. Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um a...
readMoreNews