Fréttasafn

Fjármálaeftilitið: Tryggingafræðleg staða lífeyrissjóðanna hefur batnað verulega.

Tryggingafræðileg staða lífeyrissjóða hefur batnað verulega frá því sem var árið 2004. Í árslok 2005 var staða 16 samtrygg- ingardeilda af 38 án ábyrgðar neikvæð, þar af var aðeins ein deild með meiri halla en 10%, þrjár v...
readMoreNews

Ráðstefna á vegum Hugarafls.

Dagana 24.og 25. ágúst n.k. stendur Hugarafl fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu um bata og valdeflingu. Aðalfyrirlesari er Judi Chamberlin, sem er vel þekkt og mjög virt í málefnum notenda heilbrigðis-kerfisins. Hún er sjálf notandi, og h...
readMoreNews

Credit Suisse: Hætta á frekari lækkun íslensku krónunnar.

Í nýrri greiningu frá Credit Suisse á horfum um þróun íslensku krónunnar á næstunni, kemur m.a. eftirfarandi fram: Ójafnvægi í íslenska hagkerfinu bendir til þess að ólíklegt sé að krónan styrkist.    ...
readMoreNews

Örorkulífeyrisþegum mun fækka.

Samkvæmt  tekjuathugun sem Greiðslustofa lífeyrissjóða hefur framkvæmt kemur í ljós að tæplega 19% af örorkulífeyrisþegum (um 1200 manns) eru með það háar viðmiðunartekjur eftir orkutap að bætur þeirra munu að öllum líkin...
readMoreNews

Framúrskarandi ávöxtun innlendu hlutabréfanna hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna.

Í grein sem Þorgeir Eyjólfsson forstjóri LV skrifar í Morgunblaðið í dag kemur fram að umframávöxtun sjóðsins á innlendum hlutabréfamarkaði síðustu 9 árin hefur safnast upp í 90,4% miðað við Úrvalsvísitölu Kauphallarinnar...
readMoreNews

Góð ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins fyrstu sex mánuði ársins.

Frjálsi lífeyrissjóðurinn skilaði góðri ávöxtun á fyrstu sex mánuðum ársins 2006. Gott gengi á erlendum verðbréfamörkuðum og virk stýring sjóðsins skiluðu ávöxtun umfram þá kröfu sem gerð er í fjárfestingarstefnu sjó...
readMoreNews

Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Samvinnulífeyrissjóðurinn sameinast undir heitinu Stafir lífeyrissjóður.

Á stofnfundi sameinaðs sjóðs Lífiðnaðr og Samvinnulífeyrissjóðsins var samþykkt að sjóðurinn hlyti nafnið Stafir lífeyrissjóður. Greiðandi sjóðfélagar verða tæplega 10 þúsund manns og verður sjóðurinn sá fimmti st...
readMoreNews

Festa lífeyrissjóður verður til með eignir uppá 43 milljarða króna.

Á stofnfundi sameinaðs sjóðs Lífeyrissjóðs Suðurlands og Lífeyrissjóðs Vesturlands, sem haldinn var í gær, var samþykkt að sjóðurinn hlyti nafnið Festa lífeyrissjóður.  Sjóðurinn verður meðal tíu stærstu sjóða landsin...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna gerist aðili að reglum Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar fjárfestingar.

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ákveðið aðild sjóðsins að leiðbeinandi „Reglum um ábyrgar fjárfestingar” (Principles for Responsible Investment), sem unnar hafa verið að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. Þetta eru ...
readMoreNews

Ekki hlutverk lífeyrissjóða að eiga og reka hjúkrunarheimili.

Það er alls ekki hlutverk lífeyrissjóða að stunda aðra starfsemi en að taka á móti iðgjöldum sjóðfélaga, sjá um ávöxtun þeirra og greiða út lífeyri. Í lífeyrissjóðalögunum er skýrt kveðið á um starfsemi sjóðanna  ...
readMoreNews