Fréttasafn

Sænsku ríkislífeyrissjóðirnir telja stjórnvöld beri ábyrgð á minni ávöxtun.

Sænsku lífeyrissjóðirnir AP hafa ásakað ríkisstjórninni  vegna lélegrar ávöxtunar á fyrra helmingi þessa árs, sem þeir segja að rekja megi til of takmarkandi fjárfestingaheimilda stjónvalda í garð sjóðanna. Ávöxtun þessa...
readMoreNews

Lágmarksframfærslutrygging lífeyrisþega sett.

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem tryggir lífeyrisþegum ákveðna lágmarksframfærslu á mánuði. Reglugerðin öðlast þegar gildi og miðast greiðslur við 1. september síða...
readMoreNews

Hrein eign lífeyrissjóða hefur hækkað um tæplega 11% á síðustu 12 mánuðum.

Hrein eign lífeyrissjóða var 1.808 ma.kr. í lok júlí sl. og hafði hækkað í mánuðinum um 2,4 ma.kr. (0,1%). Tólf mánaða hækkun hennar til júlíloka var 10,6% samanborið við 20,6% á sama tímabili ári fyrr. Sjóður og bankainns...
readMoreNews

TRYGGUR - Rafrænn þjónustuvefur Tryggingastofnunar opnaður.

Í gær var opnaður formlega nýr þjónustuvefur Tryggingastofnunar, Tryggur. Tryggur mun stórefla þjónustu og aðgengi viðskiptavina hjá TR. Þjónustuvefurinn gerir fólki kleift að skila rafrænt tekjuupplýsingum og fá bráðabirgða
readMoreNews

Skýrsla FME: Staða lífeyrissjóðanna mjög góð.

Fjármálaeftirlitið www.fme.is hefur gefið út  skýrslu um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2007. Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, þ.e. ávöxtun umfram verðbólgu, lækkaði töluvert á milli ára og var um 0,5% á ...
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir stórtækir í lánveitingum til íbúðakaupa.

Í umræðum um lánveitingar til fasteignaviðskipta hefur einatt verið vitnað til samdráttar í lánveitingum bankanna til fasteignakaupa og mikilvægis Íbúðalánasjóðs. Mikilvægt hlutverk lífeyrissjóðanna hefur gjarnan gleymst í um...
readMoreNews

Auknar lífslíkur í Bretlandi þyngja lífeyrisbyrðina.

Samkvæmt skýrslu frá endurskoðunarfyrirtækinu KPMG  þá hafa auknar lífslíkur í Bretlandi haft í  för með aukinn kostnað að fjárhæð 40 milljarða punda síðustu þrjú árin. Um er að ræða kostnað sem lífeyrissjóðir á ...
readMoreNews

Afnám verðtryggingar varhugaverð fyrir lántakendur og lífeyrissjóði.

Af og til hafa spunnist umræður um það í fjölmiðlum, hvort nauðsynlegt sé að afnema verðtryggingu á lánum. Nú síðast leggur talsmaður neytenda til að verðtrygging lána verði afnumin. Þessi umræða er oft á villigötum. Í ...
readMoreNews

Gildi-lífeyrissjóður áfrýjar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar.

Sl. föstudag var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur dómur í máli Margrétar Marelsdóttur gegn Gildi-lífeyrissjóði. Í málinu krafðist stefnandi, sem er örorkulífeyrisþegi hjá sjóðnum, þess að viðurkennt væri að við ú...
readMoreNews

Verulegar hækkanir hjá Tryggingastofnun ríkisins.

Annar áfangi þeirra breytinga sem gerðar voru á lögum um almannatryggingar um síðustu áramót tók gildi 1. júlí s.l. Markmið breytinganna er að bæta kjör ellilífeyrisþega og öryrkja. Misjafnt er hversu miklar breytingar verða á...
readMoreNews